Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 72

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 72
52 „BRÚIN MILLI GAMLA OG NÝJA HEIMSINS" eiMHEIÐI* ins Henriks Sliipstead, samkvænit eindregnum tilinselR'11 hans, og var hjá honum í hálft annað ár. Shipstead var norskum ættum, en fæddur í Bandaríkjunum og áhrifainiP' ill þingmaður. Árið 1939 gerðist Hjálmar loks starfsmaðui 1 Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna í Washington — °n er nú hingað kominn, sem erindreki stjórnar sinnar vestra, t'* lands feðra sinna og mæðra, sem hann hefur allt af séð fy"1 sér í ævintýraljóma. Spurningu minni um það, hvernig honum falli koman hmS' að til íslands og dvöl sín hér, svarar hann, eftir nokkra u111 hugsun, á þessa leið: — „Ég hef mætt framúrskarandi gest' risni og vináttu fjölda manna hér síðan ég kom. En eins °n þú getur nærri eru það mikil viðbrigði að vera rifinn svo :lí'’ segja upp með rótum frá heimili sinu og sendur til fjarl£®es lands. En þetta er eitt einkenni þeirra alvarlegu tíma, sC111 við lifum á. Milljónir manna sæta nú þeim örlögum að vera kallaðir burt frá heimilum sínum, eiginkonu og börnum e^'1 öðrum ástvinum, til stríðs og starfs fyrir land sitt og þjóð. ^ er fyrst og fremst Bandaríkjaþegn, og mér er sannarlega eí'''1 vandara um en öðrum. En úr því ég var sendur að heima11’ er ég þakklátur fyrir, að mér var falið að fara hingað til lands míns, sem ég hafði lengi þráð að kynnast af eigin sJ°n og reynd.“ „Og hvað svo um stríðið og stjórnmálin í heiminum,“ SP^* ég að lokum. Hjálmar Björnsson ris upp úr stólnum og leggur hnefanI1 þéttingsfast á skrifborðið: — „Um stríðið og stjórnmálin er bezt að hafa sem fiest oi nú. En eitt er víst: Frelsi og sjálfstæði íslands, svo og 0:l1 hagsleg afkoma þess öll, er órjúfanlega tengt frelsi og sj:1^ stæði Bretlands og Bandaríkjanna. Og nú verða allir að fóin-1 miklu fyrir frelsið, — einnig þið hér á íslandi, ef vel á að f:lia' Það fer allt vel, ef þetta er munað. Um ísland liggur nU ein mikilvægasta brúin milli gamla og nýja heimsins> og um þá bifröst þurfa boðberar nýrri og betri tíma að vinníl sitt viðreisnarstarf.“ „ _. „ „nn Sveinn Sigurðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.