Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 88

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 88
68 BLÓÐSUGAN eimbeíði" listarbók sinni eftir æðilanga stund og hafði sig á brott, a11 þess hann virtist sjá okkur. Við urðum eftir. Löngu, löngu síðar, er purpuraliturinn, sem frægur er Suðurlöndum, var tekinn að færast á himininn, vakti móðn111 máls á því, að nú væri nógu lengi setið. Við gengum nu gistihússins og settumst á svölum þess. Við höfðum ekki kng' setið, er við hrukkum upp við skammir og formælingar fy111 neðan okkur. Grikkinn okkar virtist hafa lent í orðasennu i1 veitingamanninn, og við lögðum við hlustir okkur til ganians- En sennan varð ekki löng. ... og þyrfti ég ekki að hugsa um gestina, skyldi ég sann arlega fylgja þér betur úr hlaði . .. heyrði ég greinilega, að veitingamaðurinn sagði um leið og hann gekk upp svalaþrep111- -—■ Segið mér, mælti ungi Pólverjinn, er veitingamaðurin kom að okkar borði, hver er þessi gríski maður, hvað heitu hann? — Og það má nú fjandinn vita, hvað hann kallar sig sjáh ur, svaraði veitingamaðurinn illhryssingslega, um leið °o liann gaut augunum fullum haturs og hryllings niður þrep10- Við köllum liann blóðsuguna. — Listamaður vænti ég, mælti Pólverjinn. — Já, dáfallegur listamaður, málar eingöngu lik eða hel svip fólks. ^ Enginn deyr svo í Konstantínopel eða hér í grennd, ‘ hann sé ekki búinn að mála eða teikna helsvip hans, áður el1 hann deyr. Af ónáttúru sinni veit hann, ef einhver er feio111’ og djöfullinn hafi, að honum skjátlist nokkurn tima, hrsed>r inu þvi arna. Pólska konan rak upp skerandi óp. Dóttirin hafði hnig1® ' fang hennar í dauðadái. Svipur hennar var dauðans. Unnustl hennar þaut á fætur og tók svalaþrepin í einu stökki. Hn1111 þreif í Grikkjann annarri hendi, en með hinni hrifsaði hann dráttlistarbókina. Við hlupum á eftir honum. Þeir kútveltust báðir í gutu rykinu. Dráttlistarbókin hrökk opin, og blöðin fuku í a^‘U áttir. Á einu þeirra var nauðalík mynd af ungu stúlkunm- Augu hennar voru brostin og hálflokuð og myrtusviða1 sveigur um ennið. Emil Björnsson þýddi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.