Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 26

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 26
ERU STELPUR TRÚAÐRI EN STRÁKAR? urstöður urðu þær að yfirgnæfandi flest merktu við móður (66%). í öðru sæti voru ömmur (40%). Feður komu loks í þriðja sæti (35%). Þetta kemur í sjálfu sér ekki á óvart ef horft er til hefðbundinnar hlutverkaskiptingar á þessu sviði. Það er þekkt og aldalöng hefð að konur gegna meira hlutverki í trúarlegri uppeldismótun en karlar og er hlutur mæðra þar mestur. í því sambandi má vísa til könnunar Bjöms Bjömssonar og Péturs Péturssonar frá 1986 en í henni kom fram að mæður höfðu haft mest áhrif á afstöðu þátttakenda til trúmála (Bjöm Bjömsson og Pétur Pétursson 1990:53-60). Ef við göngum út frá því að tileinkun hins trúarlega sé félagslegt ferli þar sem „samsömunin" og „eftirlíkingin" skipta verulegu máli eins og Munksgaard heldur fram þá hlýtur það að hafa sín áhrif að móðir er þar í aðalhlutverki og amman jafn- vel þar á eftir. Það leiðir til þess að stelpurnar eiga líklega auðveldara með að sam- sama sig eða líkja eftir heldur en strákarnir. Fyrirmyndir í trúarlegu atferli eru fyrst og fremst konur.5 Hér mætti jafnframt spyrja sig hvort ekki sé þörf á endurskoðun á hinni hefðbundnu hlutverkaskiptingu varðandi trúarlegt uppeldi á heimilum og að kalla eftir sýnilegri trúarlegri iðkun karlanna. Aðrir mótunaraðilar Ef horft er á aðra mótunaraðila í líkani Evenshaugs og Hailens er nærtækt að huga að hlutverki kirkjurvnar og kristilegs æskulýðsstarfs. Fljótt á litið er óvíst að konur séu eins afgerandi fyrirmynd í kirkjunni og á heimilinu. Enn er meirihluti presta karlar þótt það sé reyndar að breytast jafnt og þétt. Hins vegar vantar nákvæmar upplýsing- ar um hvemig skipting kynjanna er í hópi þeirra sem sinna æskulýðsstarfinu með prestunum en af samtölum að dæma virðist hún nokkuð jöfn. Það er þó breytilegt eftir stöðum. Hitt er augljóst að þegar um það er að ræða að fara með yngstu börnunum í sunnudagaskólann í kirkjunni eru það mæður sem eru í yfirgnæfandi meirihluta. Eins og áður hefur komið fram sýnir rannsókn mín að stelpur eru mun virkari þátttakendur í kristilegu æskulýðsstarfi en strákar (sjá Mynd 4). Hvorki Fræðsludeild kirkjunnar né Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavík áttu þátttökutölur í æsku- lýðsstarfi kirkjurtnar á undanfömum árum sundurliðaðar eftir kyni en af samtölum við presta og ýmsa þá sem sinna kirkjulegu æskulýðsstarfi er þetta staðfest og hlut- fallið sem nefnt er í upphafi greinarinnar er samkvæmt raunvemleikanum eða tvær stelpur á móti einum strák. Mörg bamanna taka þátt í starfi KFUM/KFUK og þar er hefð fyrir kynskiptu starfi í yngri aldurshópum. En samkvæmt upplýsingum frá Helga Gíslasyni, æskulýðsfulltrúa hjá KFUM/KFUK, eru hlutföllin milli kynjanna í starfi félaganna í Reykjavík síðastliðin fimm ár þau að strákar eru á bilinu 32-39% (svolítið breytilegt eftir árum). Þar er því einnig um að ræða um það bil tvær stelpur á móti hverjum einum strák. Kynskipting í starfi virðist því ekki hafa áhrif á hlutföllin. Því verður að leita annarra skýringa. Þá er nærtækt að huga að öðru félagsstarfi sem bömum og unglingum stendur til boða og athuga hlutföllin milli kynjanna þar. 5 Hér má einnig minna á þá skoðun Ana-Maria Rizzuto að mikilvægt sé að móðurímyndin og föðurímyndin séu í jafnvægi þannig að guðsmyndin feli bæði í sér „móðurlegan" kærleika, umhyggju og náð og „föðurlegt" almætti, heilagleika, sjá Rizzuto 1979.1 framhaldi af því má velta fyrir sér hvort einhliða trúarlegt uppeldi af hálfu móður hafi einhver áhrif á það jafnvægi. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.