Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 33

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 33
GUNNAR J. GUNNARSSON mæli farið fram hér á landi.9 Full þörf er þó á þeim og umræðum um hvernig nota má niðurstöður slíkra rannsókna til að þróa kennslu í grunnskólagreininni kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði. LOKAORÐ Böm og unglingar á íslandi eru almennt fremur trúrækin. Það vekur þó athygli hve mikili munur er á milli stráka og stelpna í þessu efni. Skýringar eru margar en leiða má rök að því að trúarleg uppeldis- og félagsmótun ráði þar miklu og þær fyrir- myndir sem böm fá í uppvextinum. Rannsóknir sýna að heimilið hefur afgerandi áhrif varðandi trúarlega uppeldismótun og þar gegna mæður veigamestu hlutverki. Síðan koma skóli og kirkja og ýmsir aðrir félagsmótunaraðilar við sögu. Mvmurinn milli kynjanna vekur ýmsar spumingar, meðal annars um þátt feðra í trúarlegu uppeldi og getu kirkjunnar til að ná til stráka. Afleiðingar af minni trúrækni stráka kunna að vera þær að strákar séu síður í stakk búnir en stelpur til að takast á við trúarleg viðfangsefni og þar af leiðandi nám í kristnum fræðum í skólanum. Þá virðast tilvistarspumingar og sjálfsmyndarkreppa reynast þeim erfiðari viðfangs. Skólinn nær jafnt til stráka og stelpna ólíkt því sem kirkjan gerir þar sem þátt- taka stráka í kristilegu æskulýðsstarfi er mun minni en stelpna. Þar af leiðandi er mikilvægt að skólinn hugi vel að kristindómsfræðslunni og gefi nemendum gott tækifæri til að takast á við trúarleg viðfangsefni og upplifa tilfinningalega samsöm- un við trúarlegt efni. Sömuleiðis er mikilvægt að huga að því hvernig skólinn getur stuðlað að mótun heilsteyptrar sjálfsmyndar, lífsskoðunar og gildismats þannig að nemendur verði hæfari til að takast á við margvíslegar hliðar lífsins, ekki síst mót- læti, áföll og tilvistarkreppu. Því verður varla svarað með rannsóknum hvort strákar séu síður trúaðir en stelpur, til þess vantar bæði mælikvarða og mælitæki. En minni trúrækni eða trúar- leg iðkun þeirra gerir það að verkum að þeir virðast standa stelpunum að baki í trúarþroska. Það hefur áhrif á hæfni þeirra til að fást við trúarleg viðfangsefni af þekkingu og skilningi. Skólanum er ætlað að stuðla að alhliða þroska nemenda sinna. Trúarþroski kemur ef til vill ekki fyrst upp í hugann í því sambandi. Trú og lífsskoðun er hins vegar mikilvægur þáttur mannlegrar tilveru sem skólinn þarf að sinna. Niðurstöður rannsóknar minnar sýna m.a. að í því sambandi sé ástæða til að huga að strákunum sérstaklega. 9 Þó má nefna að árið 1984 skrifuðu Halla Magnúsdóttir og Svanlaug Tliorarensen B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla íslands undir heitinu Kristin siöfræði. UfsviShorfakönnun tengd viðfangsefninu stríð og friður. Þar gerðu þær grein fyrir niðurstöðum úr könnun sem lögð var íyrir 139 nemendur í sex skólum. Þær völdu til úrvinnslu í ritgerð sinni 39 spumingar sem tengdust umfjöllun um stríð og frið og flokkuðu þær í sjö efnisflokka: 1. Almennar og trúarlegar lífsskoðanir, 2. Öryggi, 3. Áhrif ólíkra lífsviðhorfa, 4. Ábyrgð - siðfræði, 5. ótti, 6. Ástandið í heiminum - áhyggjuefni mitt, 7. Skólinn. Könnunin var byggð á sænskri rannsókn „Tonáringen och livsfrágoma" frá 1969. Hliðstæð könnun var aftur lögð fyrir í Svíþjóð tíu ámm síðar og gefin út undir heitinu „Tonáringen och livet". 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.