Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Page 79

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Page 79
INGÓLFUR ÁSGEIR JÓHANNESSON áður voru ekki gerðar, bæði sanngjarnar og ósanngjarnar. Einnig telja þeir að erfið- ara sé að halda uppi röð og reglu í skólastarfi vegna minni festu í samfélaginu. Þá kom fram í viðtölunum sú staðreynd að langflest nútímabörn hafa verið í leikskóla þegar þau byrja í grunnskóla. Og enda þótt flestir viðmælenda séu í heildina mjög ánægðir með þá menntun sem börn hafa fengið í leikskóla, þá varð ég líka var við þá skoðun að þau væru óþarflega kröfuhörð eftir leikskóladvöl. Ég valdi yfirskriftina „Breytt þjóðfélag - „erfiðari" börn - meira krefjandi starf" til að að lýsa þeim hughrifum sem ég fékk í viðtölunum. Þjóðfélagsbreytingar og breytingar á börnunum hafa leitt af sér að erfiðara er að fást við starfið. „Erfiðari" börn þýðir samt ekki „verri" börn í augum viðmælenda minna heldur þýðir yfir- skriftin að börn á öllum aldri sitja ekki lengur óvirk og hljóðlát, heldur þykja nú- tímabörn virk og opin. Langsamlega flestir, ef ekki allir, hinna 19 kennara lýstu því hvernig þetta hefur þau áhrif að starfið sé orðið meira krefjandi, hvernig því fylgi andlegt, líkamlegt og síðast en ekki síst tilfinningalegt álag. Kennarastarfið er þó, að mati viðmælenda minna, ekki síður spennandi og áhugavert en það var um 1970 og þeir sjá bæði kosti og ókosti í breytingunum. Ég hef valið hér örfáa viðtalsbúta til að sýna þetta, bæði af höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra, úr þéttbýli og dreifbýli. Blíða Trostansdóttir: Börn eru opnari og frjálsari [en um 1970]. Að hluta er þetta að þakka uppeldi á leikskólum. Reyndar ætti breytingin að vera meiri milli leikskóla og 1. bekkjar sem er of léttur í dag. Þau leita mikið til okkar kennaranna, ekki endilega bara þeirra sem kenna þeim hverju sinni. Hallur Ingólfsson: Börnin hafa breyst ansi mikið. Þau eru opnari núna en þau voru áður etida voru þau ekki búin aðfara í stofnanir á borð við leikskóla og dagheimili þegar þau komu í skólann um það leyti sem ég hóf kennarastarf. Börn eru líka minna öguð núna og það var unnt að móta þau meira áður sem nemendur. Einnig eru börn frakkari en áður þótt þau séu ekki alltaf dónaleg. Sum þeirra finna ekki mörkin hjálparlaust. Þau vilja líka koma skoðunum sínum á framfæri. Ögun og uppeldi hafa þatmig færst tneira inn í skólana. Kennsla í mannlegum samskiptum, jafnvel mannasiðum tekur núna mikinn tíma. Maður gerir fátt suma daga annað en aga börn. Narfi Nikulásson: Ég legg áherslu á að það er ekki hægt að vera bara „kaldur kall, kenna ogfara svo". Það þarf að gefa tneira af sér nú en áður og svara þörfinni sem börnin hafa, m.a. með líkatnlegri snertingu og því að hlusta á þau. Birta Káradóttir: Mörg barnanna eru „meðvituð" um sinn „rétt" en ekki skyldur sínar eða rétt ann- arra. Mörg börn sýna yfirgang og það er erfitt að vita hvar á að byrja að taka á þessu. Margir foreldrar tnega ekki vera að því að sinna þessum litlu elskum sínutn og tnargir foreldranna vilja ekki samvinnu utn úrbætur í þessum efnum. Allt hefur þetta áhrifá starfkennara. 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.