Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 83

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 83
NGÓLFUR ÁSGEIR JÓHANNESSON Ég skipulegg hvern tínia til hlítar og skrifa í dagbók. Ég gæti þess vel að hafa aldrei „dauðan" tíma hjá neinum. Mikil skráning fylgir þessu. Ég hefi upplýsingar um hvar hver og einn er staddur í náminu. Lélegur undirbúningur hvað þetta varðar hefyir sín á mér og nemendunum. Um þetta má alhæfa töluvert. Flestir kennarar skrá miklu meira en áður var gert. Við símat á nemendum nýtast þessar upplýsingar. í viðtölunum kemur fram áhersla á að margs konar vinnubrögð geti verið í sömu kennslustofu í einu. Narfi Nikulásson segir: Það er flóknara að kenna en var upp úr 1970. Áður gat nemandi lesið eða ekki, hon- um gekk vel eða illa að reikna o.s.frv. Við þessar aðstæður naut slíkur nemandi ein- faldlega stuðningskennslu í viðeigandi grein. Nú eru vandamálin skilgreind sem les- blinda, ofvirkni, einhverfa eða eitthvað annað. Mótuð eru sérstök úrræði fyrir hvern og ehm. Þetta leiðir af sér að fjöibreyttari vinnubrögð eru í gangi samtímis í sömu stofy. Vissulega er stundum lagt sama viðfangsefyið fyrir alla en þá er stundum unnið úr þeim með ólíkum hætti eftir þvt Imar hæfileikar nemandans liggja. Blíða Trostansdóttir lýsir vinnubrögðum í kennslugrein á mið- og unglingastigi: Margar bækur og margvísleg verkefyi í sama námshópnum. Jafyvel gatnlar bækur notaðar sem ítar- og viðbótarefyi. Þetta kostar meiri óróa og meira los. Hún tekur fram að nemendur í þessari kennslugrein búi til eigin verkefni: Slíkt hefði ekki þekkst [um 1970]. Þetta krefst sérhæfðari vinnubragða því að miklu flóknara er að stjórna verki afþessu tæi en að standa uppi við töflu með innlögn. Hallgrímur, Narfi og Blíða lýsa hér breyttu hlutverki kennara. Þessi vinnubrögð krefjast meiri undirbúnings en einnig árvekni og skilvirkni í kennslustundum. Breytt vinnubrögð ná ekki eingöngu til bóklegra greina. Iþróttakennsla hefur líka tekið breytingum. Ásta Ragnarsdóttir lýsir hér stöðvaþjálfun sem nú er miklu meira um. Stöðvaþjálfun fer þannig fram að nemendur eru ekki allir að fást við hið sama í einu, heldur eru þeir aðfást við óh'k viðfangsefyi. Efég er t.d. að kenna handbolta, þá gæti einn hóp- ur verið að æfa uppstökk, annar sendingar, sá þriðji skot að tnarki og sá fjórði að spila leik þversum yfir völlitm. Þetta eru katmski fjórar til sex mínútur og svo fer hópurinn yfir á næstu stöð. Áður hefðu allir verið að spila handboltaleik. Kennslu- tæki eru miklufleiri, bæði stór tæki og lítil, svo setti húlahringir og sippubönd. Etm fremurfleiri boltar. Þegar sú spurning vaknaði hvort þetta gerði undirbúning flóknari en áður tíðkaðist svaraði Ásta þannig: „Bæði-og". Meiri fjölbreytni sem þýðir auðvitað meiri skipulagningu. En það gerir starfið líka léttara að hafa ekki hlutina jafyeinhæfa og þeir áttu til að vera. Ég nýti tnér tölvur að því leyti að ég vinn tímaseðla í tölvum. Þannig gerir tölvan tnér kleift að undirbúa og skipuleggja betur. Lýsing Jónínu Karlsdóttur á stöðvaþjálfun og áhrifum hennar á starf kennarans er áþekk lýsingu Ástu. í þessum ummælum fór ég hratt yfir sögu og sleppti fjölmörgu sem máli skiptir, svo sem miklu meiri samvinnu kennara um undirbúning, verkefnum árganga- og fagstjóra og fleiru sem varla eða ekki var til fyrir 30 árum. Undirbúningur mark- 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.