Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 88

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 88
SÉRHÆFÐ ÞEKKING KENNARA að því hvað gerir góðan kennara góðan, m.a. vegna þess að góðir kennarar viti oft ekki sjálfir hvað liggur að baki þess sem þeir gera vel. Markmið þeirra var að skyggnast inn í hugsun kennara og í því skyni rannsökuðu þau hugsanaferlin sem tengja það sem kennarar gera í kennslustundum og kenningarnar að baki námsefni og kennsluaðferð. Fylgst var með samtals 36 kennslustundum hjá níu reyndum kennurum og níu kennaranemum. í stuttu máli sagt telja Sánchez, Rosales og Canedo að því sýnilegri sem unnt sé að gera þessi hugsanaferli, þeim mun meiri líkur séu til þess að unnt sé að kenna nýliðum að ná valdi á þessum ferlum og bæta þannig kennslu í framtíðinni. En strangt til tekið þarf góður kennari, „sérfræðing- ur", líklega ekki á þessari vitneskju að halda til að halda áfram að kenna vel og þróa sitt góða starf fyrst honum hefur tekist hingað til að komast af án þess að vita ná- kvæmlega hvernig hann fór að því að tengja saman fræði og starf í kennslustofunni. Af þessum vangaveltum ætti því að vera orðið næsta ljóst að svarið við spurn- ingunni Geta rannsóknir á starfi kennara bætt vinnubrögð þeirra? er ekki einfalt, enda þótt maður vilji gjarna trúa því að rannsóknir á störfum kennara séu nokkurs virði í þeirri viðleitni að gera skólastarf betra. Vafinn sem leikur á hagnýtu gildi sál- og kennslufræðilegra rannsókna á störf- um kennara við að bæta kennslu og kennaramenntun leiðir mig til að skoða þessar rannsóknir af félags- og menntunarfræðilegum sjónarhóli. Ég undirstrika jafnframt að sál- og kennslufræðilegar rannsóknir eru mikilvægar fyrir þróun félags- og menntunarfræðikenninga um sérhæfð störf því þær varpa ljósi á hlutverk sérhæfðr- ar vinnu í eðlilegu samhengi. I sál- og kennslufræðilegum rannsóknum er gengið út frá því sem vísu að hin verðmæta þekking búi í fólki en ekki í stofnunum eða regl- um og þess vegna þurfi að rannsaka hvað kennarar gera. Af hinum félags- og menntunarfræðilega sjónarhóli séð eru því skilgreining Sternbergs og Horvaths á staðalkennara og rannsókn Sánchez, Rosales og Canedo á hugsanaferlum ekki ein- ungis til þess fallnar að auka þekkingu á starfinu í einhvers konar óhlutbundnum skilningi sem kannski nýtist til að bæta skólastarf, heldur eru þær meðvituð og ómeðvituð félagsleg stjórnlist til að auka veg sérhæfni í kennarastarfinu með því að gera hana sýnilegri. Ég nota hér hugtakið félagsleg stjórnlist á líkan hátt og franski félagsfræðingurinn Pierre Bourdieu (sjá t.d. Bourdieu 1984,1988,1989, Bourdieu og Wacquant 1992, Larson 1990, Ingólf Ásgeir Jóhannesson 1991,1992,1993). Því mið- ur er hið fallega íslenska orð, stjórnlist, villandi þýðing á hugtaki Bourdieus, strate- gíur, þar sem stjórnlist gefur til kynna að um sé að ræða þaulhugsaða, meðvitaða aðgerð. Félagslegar strategíur eru hins vegar í senn þaulhugsaðar en ómeðvitaðar og þær eru árangursríkastar vegna þess að sá sem á í hlut veit ekki alveg ná- kvæmlega hvað hann er að gera - en veit samt nokkurn veginn að það muni heppn- ast, rétt eins og reyndu kennararnir í spænsku rannsókninni. Hér mun ég þó nota félagsleg stjórnlist um hugtakið. Stjórnlist í hinum bourdieuíska skilningi og því félagsfræðilega samhengi sem hér um ræðir, þ.e. um skipulag sérhæfðrar vinnu, er byggð á sannfæringu hópa fólks um að sú þekking sem einstaklingar hópsins búa yfir sé bráðnauðsynleg til að geta sinnt því starfi á forsvaranlegan hátt sem þeir telja sig eiga rétt, gjarna einka- rétt, á að sinna. Læknar hafa t.d. skapað lærða orðræðu um lækningar, hjúkrunar- 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.