Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 23

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 23
SIGRÍÐUR Þ. VALGEIRSDÓTTIR tónlistar mjög náið saman og fyrr á árum gekk sameiginleg námsgrein beggja undir heitinu „rytmik" (rythmick). Hinn sameiginlega grunn má kenna með áherslu á báðar greinar í stað þess að nota aðra sem stoðgrein við hina. Því er mikilvægt að börn fái tækifæri til að skynja og æfa tengslin. Æskilegt er að kynni af sameiginlegri undirstöðu tón- og dansmennta hefjist í kennslu byrjenda. Tónlist er oft túlkuð í hreyfingum og dansi en einnig getur hreyfing verið kveikja að tónlist. 5. Menningararfleifð í dansi í dansmennt ættu börn að kynnast arfleifð eigin lands og nágrannalanda í dansi. Þjóðdansar eru leifar almennra dansa fyrri alda. Þeir gefa innsýn í siði og hefðir horfinna kynslóða. Oft eru þeir leifar ólíkra menningarskeiða og gefa nokkra hug- mynd um þróun og sérkenni þjóða eða þjóðarbrota. Þátttöku í dönsum frá ólíkum tímabilum og stöðum, innlendum og einnig erlendum, má auðveldlega tengja kennslu í samfélagsfræði, sögu- og landafræði. Kynning á dansmenningu þjóða get- ur einnig verið með myndum, myndböndum, kvikmyndum og sýningum, en verði því við komið, fyrst og fremst í verki. Sama máli gegnir um kynningu á öðrum meginsviðum dansins. 6. Menntun Gildi dansmennta felst í fleiru en að afla víðtækrar kunnáttu í dönsum. Þegar hefur verið getið um tengsl dansins við tilfinninga- og félagssvið náms, en vitræna sviðið kemur einnig sterkt inn í verklegt nám. í gamalli kenningu um verklegt nám (Fitts og Posner 1967) er bent á að nemandinn þurfi að beita hugsun og skilningi til að ná tökum á viðfangsefni sínu nema ef um algera eftiröpun/herminám sé að ræða. Vit- ræni þátturinn er oft vanmetinn í verklegu námi en höfundar telja hann kjölfestu námsins og undirstöðu annars stigs skyn-/hreyfináms, þ.e. endurtekningar- eða æfingarstigsins sem er forsenda þess þriðja, að geta framkvæmt lærðar hreyfingar án umhugsunar en þá má beina huganum óskipt að tjáningu og túlkun. Nýrri kenningar um dansnám, kenndar við Phenomenology, líta á hreyfinám út frá öðru sjónarhorni. Gengið er út frá að tilfinningar eða tilviljun ráði hreyfingum/spuna. Eigi að endurtaka hreyfimynstur þarf að byrja á að greina og festa í vitund hvað var gert til að hægt sé að endurtaka. Það getur aftur leitt til annars og þriðja stigs sem áður var nefnt. Auk áherslu í kennslu þar sem stefnt er að því að börn nái meginmarkmiðum dansmennta má að lokum geta um gildi dansins sem tækis til meðferðar á sálfræði- legum og félagsfræðilegum vandamálum barna og fullorðinna. „Dance therapy" er þegar viðurkennd grein í dansfræðanámi á háskólastigi, m.a. við nýlistaskóla í dansi og dansfræðum í Helsinki þar sem sú grein er stunduð í framhaldsnámi á sviði dansfræða. (Greinarhöfundur heimsótti skólann árið 1998). FRAMKVÆMD ÍSLENSKRAR NÁMSKRÁR í DANSMENNT Hugtakið dansmennt er ekki til í íslensku námskránni en höfundur telur það liggja nær skilgreindum markmiðum námskrár en hugtakið dans, sbr. bls. 17-18 hér á undan. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.