Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 24

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 24
DANSMENNT i GRUNNSKÓLA Hugmyndir um framkvæmd námskrár í dansmennt, sem vikið verður að hér á eftir, eiga við alla grunnskólanemendur þar til kemur að vali á unglingastigi. Hér á eftir verður lögð áhersla á hið fyrrnefnda, dansmennt fyrir alla. í formála Aðalnámskrár grunnskóla í listgreinum (1999) segir: „Dans og leikræn tjáning er samþætt öðrum námsgreinum eða í formi námskeiða og valgreina" (bls. 5). Spurning vaknar um hvernig þetta verði í verki. Hvernig er hægt að endur- mennta grunnskólakennara og haga námi væntanlegra kennaranema til að mæta ákvæðum námskrár um þessa nýju listgrein? Hvernig er hægt að kenna grein sem á engan vissan tíma á stundaskrá og á að samþættast öðrum greinum? Þegar litið er á skrá yfir kennslustundir í öllum bekkjum grunnskólans í ritinu Enn betri skóli (1998 bls. 9) sést að listgreinar hefjast í fyrsta bekk og þeim lýkur í 8. bekk en þá taka við valgreinar. Áður hefur þess verið getið hve veigamikið það er að hefja dansmennt við upphaf skólagöngu. Það vakna því ýmsar spurningar. Hvaðan á að fá tíma til að samþætta dansmennt öðrum greinum í bekkjarkennslu? Hverjir eiga að sinna kennslu í dansmennt? Hvernig á að veita þá undirstöðu sem þarf til starfsins? Menntun dansmenntakennara Hugmyndir sem hér verða settar fram má fyrst og fremst líta á sem vangaveltur um leiðir til að brúa bil þróunar frá vísi að dansmennt í skyldunámi barna yfir í dans- mennt sem hluta af almennri menntun barna og undirstöðu fyrir valgrein í dansi. Meginhugmyndir sem kynntar verða eru í framkvæmd háðar því að efnt verði hið fyrsta til námskeiða fyrir grunnskólakennara fyrsta og annars bekkjar, sem hafa áhuga á skapandi starfi barna t.d. í dansi, tónmennt, myndmennt, leiklist eða íþrótt- um. Fyrsta námskeiðið er hugsað sem forsenda framhaldsnámskeiða fyrir næstu aldurshópa og þannig koll af kolli. Efnislega þarf að veita kennurum þekkingu í að skapa þroskavænlegt námsumhverfi fyrir börn í samræmi við markmið dans- menntanáms, m.a. með hliðsjón af öðrum námsgreinum sem stefna að hluta að svip- uðum markmiðum. Annað lykilatriði er að koma sem fyrst á fót námi í dansmennt sem valgrein fyrir grunnskólakennara. Námið er hugsað hliðstætt öðru valgreinanámi í listgrein- um og í samstarfi við þær. Örva þarf kennara til framhaldsnáms í dansmennt til trausts og halds grunnskólakennurum sem að loknum námskeiðum eða valgrein í dansmennt munu væntanlega annast kennslu úti í skólunum. Eðlilegt er að sérmenntaðir kennarar í danskennslu eldri nemenda annist kennslu valgreinar hver á sínu sviði, að öðrum kosti þjálfarar á sérsviði. Ætla má að í listdansi þurfi þjálfun dansara að fara fram í dansskóla utan grunnskólans sem væri í nánum tengslum við hann og markmið hans. Svipuðu máli gegnir um dans sem valgrein í framhaldsskóla, þ.e. að nemendur þurfi að sækja hluta námsins í æfingatíma í dansi utan síns skóla. Verklegi skólinn væri þá á sérstökum samningi við framhaldsskólann og ynni í samræmi við markmið heildarnámsins. Dæmi um efni á námskeið fyrir starfandi grunnskólakennara sem kjósa að bæta við sig þekkingu og undirbúningi til kennslu dansmennta yngstu barnanna (1.-2. bekk) eru: Áhersla á fyrsta markmið um tjáningu, túlkun og skapandi hugsun og 22 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.