Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Page 25

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Page 25
SIGRÍÐUR Þ. VALGEIRSDÓTTIR annað markmið um þekkingu á eigin hreyfigetu. í þriðja lagi er æskilegt að áhersla sé lögð á fjórða markmið um samræmingu hreyfinga og tónlistar og á sjötta mark- mið, en í því felst að kynnast tengslum við aðrar námsgreinar grunnskólans (sbr. bls. 17 hér að framan). A framhaldsnámskeiði til undirbúnings fyrir kennslu í 3.-4. bekk má hugsa sér að áfram yrði lögð áhersla á að þróa tjáningu, túlkun, skapandi hugsun og hreyfi- færni (1.-2. markmið) að viðbættu þriðja markmiði um félagslegan þátt dansins. Unnið yrði áfram að færni, samhæfingu hreyfinga og tónlistar og tengslum við aðrar námsgreinar (4. og 6. markmið). A framhaldsnámskeiði fyrir kennslu í 5.-6. bekk yrði lögð áhersla á öll megin- markmið dansmennta með sérstakri áherslu á 1., 3. og 5. markmið sem eru tjáning, túlkun og skapandi starf, félagslegur þáttur dansins og menningarhefðir eigin þjóð- ar og annarra á sviði dansins. Á námskeiði fyrir dansmenntakennara í 7. bekk yrði aukin áhersla á fram- kvæmd, færni og fágun og skólasýningar í dansi. Einnig þarf að kynna grunnskóla- kennurum skipulag heimsókna í dansskóla, dansklúbba eða á sýningar og skipulag stuttra námskeiða í samstarfi við danskennara/þjálfara sem kynnu að verða ráðnir til kennslu á tilteknum sviðum dansins. Kennsla í dansmennt Ætla má að kennarar yngstu bekkjanna séu að mestu einir, hver með sinn bekk. Skiptir þá miklu máli að búa bekkjarkennara undir kennslu í dansmennt og sam- þættingu við aðrar greinar með skipulögðu námskeiði sem jafngildir hluta af val- grein í kennaranámi. Annað veigamikið atriði er að kennaramenntastofnanir svo sem Kennaraháskóli íslands skipuleggi valgrein í dansmennt í almennu kennara- námi. í þriðja lagi þurfa skólar að hafa aðgang að sérmenntuðum dansmenntakenn- ara, ef með þarf, fyrir bekkjarkennara sem lokið hafa námskeiði t. d. fyrir yngstu börnin. í fjórða lagi getur samstarf kennara einstakra aldurshópa í sama skóla, í nálægum skólum eða jafnvel á Netinu einnig verið góður stuðningur eigi síður en í öðrum námsgreinum. Ljóst er að vel þarf að vanda til námskeiða grunnskólakenn- ara, m.a. með efniviði fyrir kennslu og opnum leiðum fyrir kennara til að leita að- stoðar ef með þarf. Áður er þess getið hvaða tími er áætlaður í námskrá fyrir lífsleikni í heild og þá algeru óvissu sem ríkir um tíma í þágu dansmennta og valgreinar í dansi. Eðlilegt virðist að nýta strax það tækifæri sem felst í stefnu menntamálaráðuneytisins, sbr. ritið Markmið listkennslu í grunn- og framhaldsskólum (1997) og þau tækifæri sem samfelldur skóladagur gæti skapað greininni. Varla þarf að velta vöngum yfir því lykilatriði að finna dansmennt, og dansi sem valgrein, stað í viðmiðunarnámskrá á svipaðan hátt og öðrum listgreinum grunn- skólans. Þá þarf að kanna hvort kennarar núverandi listgreina á viðmiðunarstunda- skrá grunnskóla myndu telja hag í því fyrir sína grein að tengjast dansmennt að hluta. Vel má hugsa sér að tónmennt njóti samstarfs við dansmennt á þann veg að í vissum undirstöðuatriðum væri samkennsla greina í yngstu bekkjunum. Þá tæki við samstarf sem miðaði að því að efla þekkingu á lögum og ljóðum með þátttöku í 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.