Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 69

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 69
M. ALLYSON MACDONALD ingalistarnir voru síðan settir í umslag til geymslu. Viðtöl voru tekin við alla áður en skólaárið hófst og svo aftur í lokin þegar svör við spurningalistanum voru skoð- uð. Einnig fylgdist Lederman með einni kennslustund hjá hverjum kennara í viku hverri og rætt var lítillega við kennara. Hann fékk allt kennsluefni allra bekkja í hverri viku. í lok skólaársins tók Lederman viðtöl við 50 nemendur, sem valdir voru af handahófi, 10 úr hverjum kennsluhóp, um skilning þeirra á eðli vísinda. Einnig safnaði hann gögnum um námsárangur. Ein helsta niðurstaða rannsóknarinnar var að þó að kennarar hefðu góðan skilning á eðli vísinda var ekki þar með sagt að það kæmist til skila í kennslu þeirra. Ljóst var að það var mikill munur milli þeirra tveggja sem voru með minna en 5 ára kennslureynslu og hinna þriggja sem voru með allt að 15 ára reynslu. Síðamefndi hópurinn notaði miklu fleiri verkleg verkefni og þeir kennarar lögðu kapp á að hafa þetta skemmtilegt og að vekja áhuga nemenda. Þeir vildu geyma það sem var erfitt eða óhlutbundið þangað til „síðar." Vilji kennara til að bjóða upp á áhugaverða kennslu skilaði sér vel en ljóst var að kennarar höfðu ekki neinn sérstakan vilja til að kenna um eðli vísinda þrátt fyrir skilning. Bekkjarstjórnun var miklu meira mál fyrir reynsluminni kennara. í nemendaviðtölum kom í ljós að eingöngu fjórir nemendur af 50 voru búnir að ná þeim skilningi um eðli náttúruvísinda sem mælt er með í inni- haldsvísunum. Einnig var athyglisvert að þó að hvert sveitarfélag hefði eigin nám- skrá í náttúrufræði voru kennarar ekki með nein fyrirmæli um að fylgja þeim eftir í kennslu. Lederman mælir með að þróaðar verði fleiri hagnýtar leiðir í kennslu á eðli náttúruvísinda. En reynsluminni kennarar þurfi þó fyrst að komast yfir vandamál sem tengjast bekkjarstjórnun eigi þeir að ná árangri á öðrum sviðum kennslunnar. Árin 1994-95 var gerð viðamikil könnun á því sem var að gerast í bandarískum kennslustofum (U.S. Department of Education 1999). Höfundar skýrslna um þá könnun benda á að upplýsingar sem þar fengust gætu nýst sem grunnviðmiðanir fyrir ýmis áform sem þá var nýlega farið að hrinda í framkvæmd. Tölulegum upp- lýsingum er oftast skipt eftir kennslu í tungumálum, stærðfræði, náttúrufræði og samfélagsgreinum. Þar að auki er tekið fram að í námsvísunum og í rannsóknarnið- urstöðum hafi verið lögð áhersla á fjögur atriði: 1. nýjar hugmyndir um hlutverk kennara og nemenda í námi og notkun samvinnunáms 2. notkun margs konar námsgagna sem eru ekki einungis á prenti og notkun samskiptatækni í námi 3. námsathafnir í skólum og heima sem auka rökhugsun 4. fjölbreytni í námsmati Þegar grannt var skoðað kom í ljós að það voru meiri líkur á því að kennarar sem hafa verið í framhaldsnámi taki upp breytta kennsluhætti í takt við þau atriði sem nefnd voru hér að framan. Sama gildir um þá sem nýlega hafa nýtt sér símenntun- armöguleika. En hvers konar framhaldsnám eða símenntun er í boði? Jones, Rua og Carter (1998) héldu námskeið til að aðstoða kennara við að skilja hefðbundna eðlisfræðiþætti: varma, ljós, hljóð og rafmagn. Fjórtán kennarar komu saman í heila önn þrjá tíma á 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.