Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 100

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 100
TVÍTYNGD LEIKSKÓLABÖRN enda menning þess náskyld íslenskri menningu, tungumál flestra af germönskum uppruna og flestir aðhylltust kristna trú. Á síðustu áratugum hafa aðstæður breyst. Fólk hefur komið frá framandi svæð- um í Afríku, Asíu og Austur-Evrópu. Þar eru ríkjandi önnur menningarleg og trúarleg gildi og tungumálin ólík íslensku. íslendingar hafa tekið á móti nokkrum flóttamannahópum, sóst hefur verið eftir erlendu vinnuafli og íslendingar hafa sótt sér maka til framandi menningarsvæða. Allmörg börn hafa verið í hópi þeirra út- lendinga sem sest hafa hér að. Nýir íbúar hafa á margan hátt auðgað íslenskt þjóð- félag, þar nægir að nefna tónlistarmenn sem hafa verið í fararbroddi á sínu sviði og fjölbreytta matarmenningu sem hingað hefur borist með innflytjendum, en einnig hefur komið í ljós að samfélagið hefur ekki verið nægjanlega undir þennan fjöl- breytileika búið og engin stefna hefur verið mörkuð um það hvernig allir, óháð uppruna, eiga að geta tekið virkan þátt í samfélaginu (Menntamálaráðuneytið, 1997:14-15). í þjóðskrá 1. desember 1996 voru alls 5.148 með erlent ríkisfang eða 1,95% allra íbúa landsins (Menntamálaráðuneytið, 1997:19). En 31. desember 1999 voru er- lendir ríkisborgarar orðnir 7.218 eða 2,66% af íbúafjöldanum (Tölvupóstur frá Hag- stofu íslands, 5. apríl 2000). Áætlað er að um það bil 60 ólík erlend tungumál séu töluð hér á landi sem móðurmál útlendinga sem hér eru búsettir. Tæplega 700 tví- tyngdir nemendur (börn erlendra foreldra og íslensk börn sem hafa dvalið lang- dvölum erlendis) eru í grunnskólum (Kristín Njálsdóttir, 1998:219). Engin sérstök ákvæði eru í leikskólalögum (Lög um leikskóla nr. 78/1994) um tvítyngd börn en álitið hefur verið mikilsvert að börn af erlendum uppruna sem ekki hafa íslensku að móðurmáli komist sem fyrst í leikskóla vegna þess að leik- skólinn getur gegnt veigamiklu hlutverki í aðlögun barnanna að íslensku samfélagi. Börn af erlendum uppruna hafa forgang í leikskóla Reykjavíkur frá tveggja og hálfs árs aldri (Dagvist barna, 1998:9). Nýjar rannsóknir (Birna Arnbjörnsdóttir, 1998:15; Cummins, 1996:97-123) benda nú eindregið til þess að góð kunnátta í móðurmáli sé nauðsynleg til að geta náð tökum á seinna máli3. Það getur því verið tvíbent að setja lítið barn í leikskóla áður en það nær tökum á móðurmálinu. Tvítyngdum börnum fylgir ekki sérstuðningur í leikskólanum. Hins vegar á leikskólinn rétt á túlkaþjón- ustu, þannig að hægt er að taka foreldraviðtöl með túlk og fá túlka á foreldrafundi. í leikskólum er nýlega farið að sinna málefnum tvítyngdra barna, en þau hafa hvorki notið móðurmálskennslu né sérstakrar íslenskukennslu og ekki hefur nægj- anlega verið fjallað um tvítyngd börn í leikskólakennaramenntun (Menntamála- ráðuneytið, 1997:35-36). í Aðalnámskrá leikskóla (Menntamálaráðuneytið, 1999:15) er talað um að tvítyngd börn eigi að varðveita menningu sína, tungu og trú en ekkert kveðið á um það hvernig eigi að gera þeim það kleift. Haustið 1998 voru 272 börn af erlendum uppruna í leikskólum borgarinnar og töluðu 39 tungumál. Fjölmenn- ustu tungumálahóparnir voru enska, tælenska, filipínsk mál, franska og þýska (Dagvist barna, 1998:9). 3 Seinna mál er hér notað sem þýðing á „second language". 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.