Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 106

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 106
TVÍTYNGD LEIKSKÓLABÖRN er flugmaður. Fjölskylda Lárusar hefur ýmist búið hér eða í Frakklandi en fluttu hingað þegar Lárus var tveggja og hálfs árs en nú er hann 5 ára myndarlegur drengur. Lárus á tvo eldri bræður í grunnskóla. Perla Reynisdóttir er kínversk í móðurætt. Hún er tveggja ára gömul, kringluleit og broshýr. Perla er einbirni. Foreldrar hennar fluttu til landsins þegar móðir henn- ar, Li, var barnshafandi. Faðir Perlu vinnur í útflutningsfyrirtæki. Ég mun fjalla um nokkur atriði í lífi þessara barna sem sýna sérstaka stöðu þeirra og að öllum líkindum hafa áhrif á þroska þeirra. Þótt dregin séu fram ákveðin atriði til að lýsa aðstæðum barnanna fer fjarri að það sé verið að setja þau öll undir einn hatt. Börn af erlendum uppruna eru afar ólík innbyrðis og langt frá því að þau séu einsleitur hópur. Móðurmál og málþroski Þegar Kristín fæddist var tekin sú ákvörðun að hún yrði íslensk eða „sem íslensk- ust" eins og pabbi hennar komst að orði og ákveðið var að tala við hana íslensku. Ómar sagði að þeim hafi verið ráðlagt að rugla ekki barnið með mörgum tungu- málum. Nan talaði þess vegna við litla barnið sitt á íslensku en ekki á móðurmáli sínu tælensku. Nan hafði verið hér í tæpt ár þegar Kristín fæddist, þannig að ís- lenskukunnátta hennar hefur sennilega verið takmörkuð. Hjónin tala alltaf saman á ensku, þau kynntust á ensku og hafa ekki getað skipt yfir í íslensku. Vinnutími Ómars var langur og Kristín litla heyrði því ekki mikla íslensku á heimilinu. Ómar sagði mér að síðar hefðu þau heyrt að foreldrarnir ættu að tala móðurmál sitt við barnið og Nan hefði reynt að tala tælensku en þá hefði brugðið svo við að Kristín vildi ekki hlusta á hana. Einnig hefðu þau reynt að hafa tælenska barnapíu en það gafst ekki vel því að Kristín þýddist hana ekki og Ómar taldi að hún hefði ekki skilið hana. Leikskólakennararnir í Barnaborg höfðu miklar áhyggjur af þroska Kristínar þegar hún byrjaði í leikskólanum, málþroski hennar var lítill og það olli henni vandkvæðum bæði í leik og starfi. „Hún skildi bara ekki neitt" komst einn leik- skólakennarinn að orði. Þegar Kristín var fjögurra ára fór hún og foreldrar hennar til Tælands og voru í þrjá mánuði. Þar átti Kristín mikið af litlum frændum og frænkum og hún náði góðum tökum á tælensku. Þegar heim kom tók hún stórstíg- um framförum í íslensku og voru leikskólakennararnir í Barnaborg afar ánægðir með hana, töldu hana mjög efnilega og undruðust að þetta væri sama barnið og þeir höfðu haft áhyggjur af. Lárus var tveggja og hálfs árs þegar hann fluttist til íslands ásamt foreldrum sínum og tveimur eldri bræðrum. Hann var rétt aðeins að byrja að tala frönsku þegar hann kom til landsins og það brá svo við að við breytinguna stöðvaðist mál- taka hans algjörlega og í hönd fór erfiðleikatímabil. Marie móðir hans talaði alltaf frönsku við drengina sína, sá elsti svaraði henni á frönsku, sá í miðið vildi ekki tala frönsku á Islandi svo að hann svaraði móður sinni á íslensku og Lárus blandaði málunum svolítið saman. Hjónin töluðu oftast saman á íslensku, en stundum á frönsku. „Við reynum svona að halda í hvort sitt tungumál" segir Marie. Hún sagð- ist trúa því að hún styddi drengina sína best með því að tala við þá á móðurmáli 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.