Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 119

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 119
GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR snertingu og til þess að lítið barn taki þátt í samspili við móður sína verður fjarlægð frá andliti móður að andliti barns að vera 20-30 sm. Smátt og smátt fer barnið að kanna andlit móður sinnar og hún fer að sýna því hluti og leikföng til að skoða. Á þessu lærir barnið að skipta athyglinni milli andlits móðurinnar og hlutar eða leik- fangs en slíkt er forsenda þess að tveir aðilar geti átt boðskipti urn eitthvað sam- eiginlegt (Nafstad 1992). Sterk tengsl eru milli þróunar öryggistilfinningar og könn- unaratferlis hjá litlu barni. Barnið notar mótaðila sína sem örugga höfn þegar það kannar umhverfi sitt (Bowlby 1969). Barn sem ekki er öruggt í umhverfi sínu fer ekki í könnunarleiðangra og öll orka þess fer í að verða sér úti um þetta grund- vallaröryggi. Öryggi barns byggir á reynslu þess af að vera skilið og svarað af ann- arri manneskju sem það getur treyst (Nafstad 1996). Skortur er á rannsóknum á tengslamyndun mikið fatlaðra barna og mótaðila þeirra en margt bendir til að oft komi brestur í tengslamyndun þeirra frá upphafi. Atferli þeirra er sjaldan túlkað vegna þess hversu óljóst það er. Margir telja það orsök þess að bömin sýna fljótt einhvers konar sjálfsörvandi atferli, hrista höfuðið, bíta í hendur sér, veifa höndum, svo dæmi sé tekið. Sjálfsörvandi atferli gefur sjald- an tilefni til túlkunar (sbr. túlkun móður á gráti, svipbrigðum og atferli barnsins) og oftast er reynt að draga úr því eða koma í veg fyrir það (Martinsen 1992, Fröhlich og Haupt 1984). Ungbarnarannsóknir síðari ár hafa meðal annars beinst að virknistigum (be- havioral state) barnsins, en þau segja til um á hvaða stigi virkni barnsins er hverju sinni. Virknistig barns leggja grunn að samspili þess við umhverfi sitt fyrstu mán- uðina. Þau eru: 1. Djúpur svefn: Augun eru lokuð, reglubundinn andardráttur. Barnið hreyfir sig ekki nema ef það hrekkur við t.d. við óvænt hljóð. 2. Léttur svefn: Augun eru lokuð, óreglulegur andardráttur og hreyfingar. 3. Vökuástand þar sem barnið er vökult, tekur á móti en er óvirkt. Augu þess eru opin en það hreyfir sig lítið. 4. Vökuástand þar sem barnið er vel vakandi og virkt. Barnið hreyfir sig mikið, andardráttur þess er óreglulegur. 5. Grátur. Barnið er með hálfopin augu, hreyfir sig mikið og óreglulega (Brazelton 1984, Prechtl 1974, og Wolf 1987). Á hverju virknistigi eru sérstök viðbrögð einkennandi. Atferli barnsins og viðbrögð hafa öll boðskiptagildi ef við þeim er brugðist á eðlilegan hátt sem merkjum um tilfinningar, óskir og áhuga. Barnið brosir t.d þegar virkni þess er á þriðja stigi, það grætur á því fimmta, en með því að gráta tjáir barnið skýrast tilfinningar sínar. Svipað atferli en ekki eins skýrt er þegar barnið hreyfir sig mikið, venjulega á fjórða stigi, yfirleitt handleggi og fætur. Niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Noregi 1998 gefa vísbendingu um að mikið fötluð börn sýni yfirleitt önnur viðbrögð á öllum virknistigum (Grottland, Jacobsen, Andreassen, 1998). Talið er að annaðhvort sé það bein afleiðing af sköð- unum sem orsökuðu fötlunina eða óbein afleiðing af því að barnið fær minni við- brögð frá umhverfinu. Vöntun á sjónáreitum leiðir t.d til þess að barnið sefur meira 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.