Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 124

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 124
BOÐSKIPTI MIKIÐ FATLAÐRA BARNA Tafla 1 Nánd 1. Líkamleg snerting sem felur í sér að barnið þarf á líkamlegri snertingu að halda til þess að geta verið virkt og tekið á móti. Á þessu stigi þarf barnið að vera í fangi mótaðila þess og fjarlægð frá andliti barns að andliti mótaðila eru 20-30 sm. 2. Innan armlengdar. Barnið getur tekið þátt í samspili í meiri fjarlægð (30-60 sm frá andliti), en þarf á líkamlegri snertingu að halda. Á þessu stigi kannar barnið umhverfi sitt, snertir andlit og leikföng en leitar stöðugt eftir því öryggi sem fæst með líkamlegri snertingu. Ef hún er ekki til staðar verður barnið óvirkt. 3. Innan seilingar. Barnið getur nú tekið þátt í samspili án þess að vera í líkam- legri snertingu við mótaðila sinn. Það verður hins vegar að vita af mótaðila sínum í seilingarfjarlægð og að geta snert hann hvenær sem það vill. 4. Utan seilingar. Líkamleg nálægð við mótaðilann er ekki lengur nauðsynleg og barnið hefur öðlast skilning á að mótaðili þess fyrirfinnst. Það þarf þó enn á því að halda að hann sé í augsýn þó að hann sé ekki í líkamlegri snertingu við barnið. 5. Næsta herbergi. Barnið getur nú verið án þess að hafa mótaðila stöðugt í aug- sýn. Barnið treystir því að móðir þess finni það ef það ratar ekki rétta leið til baka. Tafla 2 Könnun 1. Eyjar. Átt er við að barnið kanni ákveðið svæði t.d andlit mótaðila síns eða sitt eigið andlit eða hluta af umhverfi sínu. Hverjum hluta andlits (munni, nefi, aug- um) er líkt við eina eyju. Barnið kannar hverja eyju fyrir sig og öðlast reynslu með því að snerta hana. Barnið rannsakar andlit, hluti og umhverfi sitt með höndum/fingrum, jafnvel tám og munni. Athygli þess beinist að því að upplifa í gegnum snertinguna en ekki endilega að andliti, hlut eða umhverfinu sem slíku. 2. Línukortlagning. Barnið tengir saman tvær eða fleiri eyjar til þess að fá heildar- mynd af umhverfinu og manneskjum í því. Könnun barnsins má líkja við að það sé að skoða perlufesti. Það skoðar hverja perlu fyrir sig og fer svo yfir til þeirrar næstu þannig að hver perla er ein eyja. Barnið skoðar t.d. andlitið með því að fara oft fram og til baka frá einni eyju til annarrar, t.d. frá auga að nefi, frá nefi að eyra o.s.frv. Línukortlagningin tekur eins langan tíma og nauðsynlegt er fyrir hvert barn. Það kannar perlufestina fram og til baka þar til það fær heildarmynd. Þegar það hefur tekist mun hver perla standa fyrir heildina, ef barnið snertir t.d munninn skynjar það að munnurinn tilheyrir andlitinu. 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.