Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 165

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 165
STEFÁN BERGMANN Kannski gengur námskráin óþarflega skammt í að leiðbeina um þetta? Einkum eru svokölluð þrepamarkmið ekki nægilega útfærð með tilliti til umhverfismenntar. Veruleg breyting verður á stöðu umhverfismenntar í framhaldsskólum með hinni nýju aðalnámskrá. Umhverfismennt setur nú mark sitt á þrjú náttúrufræði- námskeið í almennum kjarna framhaldsskólans, einkum jarðfræði- og eðlisfræði- námskeiðin. Umhverfismennt er síðan aðallega innan landafræði og lífsleikni, og þverfaglegur áfangi í umhverfismennt er valgrein á náttúrufræðibraut (Aðalnám- skrá framhaldsskóla 1999). Þessi skipan er veik og greinarnar eru fáar sem taka upp umhverfismennt og valáfangar eru einangraðir og ekki aðgengilegir nema fáum nemendum. Tími náttúrufræðinnar í almennum kjarna er takmarkaður og kann það að hafa veruleg áhrif á framgang umhverfisáherslurtnar innan þeirra. UMRÆÐA OG TILLÖGUR Það virðist vera flóknara mál en haldið var í fyrstu að innleiða nútíma umhverfis- mennt í skóla og samfélag. Það ferli tekur verulegan tíma og er mörgu háð. Líklegt er að það taki talsvert lengri tíma hér en í stærri samfélögum með öflugri stofnanir og samtök og aðra skólamenningu. Um 10-15 ár liðu frá frumkvöðlatímabilinu á 8. áratugnum áður en umhverfismennt nær umtalsverðri útbreiðslu og viðurkenn- ingu í íslenskum skólum á árunum 1989-1991. Á þeim 10 árum sem síðan eru liðin hefur margt gerst, sem stuðlar að útbreiðslu hennar og þróun. Annars vegar er það ákveðin innri uppbygging, ný viðhorf í samfélaginu og fleiri þjálfaðir þátttakendur að störfum á umhverfissviðinu og við umhverfismennt, hins vegar er það þróun innan umhverfismenntar, ný reynsla, skilningur og áunnin færni sem hefur áhrif. Umhverfismennt er ekki hefðbundið viðfangsefni skóla og mun því lengi enn verða háð ýmsum breytingum í samfélaginu og í skólum og búa við ákveðinn óstöðugleika. Dæmi um þetta eru úr skólum sem sinna umhverfismennt af áhuga í ákveðinn tíma, en fylgja henni síðan lítið eftir. Dæmi úr Kennaraháskóla íslands vísar í sömu átt. Á árunum 1991-2000 var samkvæmt námskrá kveðið á um að allir kennaranemar ljúki námskeiði um umhverfismennt. Svo er ekki lengur en þess í stað var ákveðið að umhverfismennt verði annars vegar áfangi í frjálsu vali og hins vegar verði áhersla á hana aukin í sem flestum námsgreinum (Náms- og kennsluskrá KHÍ 2000-2001). Umhverfismennt ætti að skilgreina sem viðfangsefni skóla í skólanámskrám. Mikilvægt er að hún haldi sveigjanleika í vinnubrögðum og aðlögunarhæfni til að geta mætt breytingum og framvindu sem á sér stað og gagnist þannig einstakling- um og samfélagi sem best á hverjum tíma. Margt mælir því með öflugu skólaþró- unarstarfi og umræðum um eðli hennar og möguleika. Norræna MUVIN-verkefnið er gott dæmi um það. Áhugaverðar eru ábendingar sem fram hafa komið um möguleika á að reynsla af vinnuaðferðum í umhverfismennt geti haft áhrif á almenna skólaþróun, m.a. í því hvernig nálgast má samþætt og flókin viðfangsefni, tengja skóla samfélaginu sem hann þjónar, auka ábyrgð nemenda á námi sínu og breyta hlutverki kennarans í leiðsagnar-og verkstjórnarhlutverk (Stefán Bergmann 1995b; Breiting o.fl. 1997). 163
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.