Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 7

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 7
Inngangur ritstjóra í þessu hefti Hugar er tveimur árgöngum slegið saman, 12. og 13 ár- gangi, en 10.-11. árgangur ritsins kom út í einu hefti fyrir rúmu ári, haustið 2000. Það er von okkar að hér eftir verði staðið við að gefa ritið út árlega. Við gerum ráð fyrir að að næsta hefti, 14. árgangur tímarits- ins, komi út haustið 2002. Efni þessa heftis er fjölbreytt, eins og vera ber. Sú nýbreytni hefur ver- ið tekin upp að skipta ritinu í efnisflokka eða deildir. Ætlun okkar rit- stjóranna er sú að þessi háttur verði hafður á framvegis, minnsta kosti um sinn. Þannig mun ritið birta frumsamdar greinar á öllum sviðum heimspeki eins og verið hefur en til viðbótar munum við leitast við að birta í hverju hefti að minnsta kosti eitt viðtal við upprennandi heimspeking og helst jafnframt eitthvert sýnishorn af verkum hans eða hennar. í þessu hefti er viðtalið við Loga Gunnarsson sem starfar við Humboldt háskólann í Þýskalandi og hefur nýverið sent frá sér tvær bækur, Making Moral Sense (Cambridge University Press) og Wittgensteins Leiter (Philo Ver- lag). Logi flutti fyrirlestur á vegum Reykjavíkurakademíunnar í fyrra og birtist fyrirlesturinn hér ásamt viðtalinu. Við vonum að með þessu tak- ist okkur ekki aðeins að veita lesendum nokkra innsýn í verk Loga held- ur einnig í heimspekileg áhugamál og áform hans. Islenskir heimspekingar hafa verið duglegir að þýða ný og klassísk verk heimspekinnar á síðustu áratugum. Við viljum stuðla að því að halda þessari hefð við og styrkja hana og þessvegna stefnum við að því að birta í hverju hefti valdar þýðingar á greinum eða bókarköflum heim- spekinga sem við teljum að eigi erindi við lesendur og vonum að muni hafa góð áhrif á íslenska heimspekiumræðu. Tvær þýddar greinar birt- ast í þessu hefti en það eru grein Elísabetar Anscombe „Asetningur" og grein W.O. Quines „Um merkingu og sannleika“. Ástæðan fyrir því að við ákváðum að birta greinar þessara heimspekinga er einkum sú að þau féllu bæði frá árinu. Okkur fannst að með þessum hætti minntist Hug- ur þessara áhrifamiklu heimspekinga með viðeigandi hætti. í næsta 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.