Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 91

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 91
Hugur, 12.-13. ár, 2000-2001 & 89-96 Jón Ólafsson Lífsgildi og orðræða siðfræðinnar Það er auðséð á nýjasta greinasafhi Siðfræðistofhunar, Hvers er siðfræð- in megnug? að heimspekileg siðfræði á íslandi er komin til nokkurs þroska. Það er mjög ánægjulegt að lesa þetta rit vegna þess að þar gefur hver greinin af annarri tilefhi til rökræðna, höfundarnir virðast flestir vel skólaðir og heima í því sem efst er á baugi í siðfræði samtímans og þeir beita bæði lærdómi og umtalsverðri skarpskyggni á íslenskan veru- leika. Efnið sem mestur ágreiningur er um í bókinni varðar eina af grund- vallarspurningum nútímasiðfræði. Þetta er í grófum dráttum spurning- in um hlutverk og stöðu verðmæta eða gilda annars vegar og reglna hins vegar í siðfræðilegri rökræðu og umræðu. Þessi ágreiningur gengur eins og rauður þráður í gengum allt ritið og snertir bæði umræðu um sið- fræðikennslu sem er mörgum höfundanna ofarlega í huga og hina al- mennari umræðu um einstök efhi siðfræðinnar. En hver er þessi ágreiningur í hnotskurn? Við getum sagt að nútímasiðfræði hefjist með siðfræði Kants. Einn nýstárlegasti þátturinn í siðfræðikenningu hans eru skilin sem hann dregur á milli skynsemi og tilfinninga og sú skoðun að spurningum um siðferði, um siðlega breytni, skuli svara á grundvelli skynseminnar einn- ar. Þó að fáir aðhyllist hreinan og ómengaðan kantisma í siðfræði sam- tímans, þá hefur skynsemishyggja Kants sett mark sitt á alla siðfræði síðan á dögum hans. Einn angi hennar snýst um það að hve miklu leyti við getum gert grein fyrir siðareglum án þess að leggja tiltekna verð- mætadóma til grundvallar. Þetta efhi birtist ekki síst í þeim ágreiningi sem mest ber á í greinum þeirra Róberts Haraldssonar, Jóns Kalmans- sonar og Vilhjálms Árnasonar. En ekki aðeins í greinum þeirra. Aðrir höfundar takast með einum eða öðrum hætti á við spurninguna um verð- 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.