Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 119

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 119
Hugur, 12.-13. ár, 2000-2001 s. 117-123 Ritfregnir 1999-2001 1. Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Stjórnmálaheimspeki. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1999. 288 bls. Ritinu er ætlað að gefa heildstætt yfirlit yfir stjórnmálaheimspeki. Það skiptist í fimm kafla og fjallar hver um eitt af lykilhugtökum stjórn- málanna: Fyrst frelsi, þá lög, næst ríkisvald, svo réttlæti og loks lýðræði. I formála veltir höfundurinn vöngum yfir hlutverki stjórnmála og stjórn- málaheimspeki í samtímanum og kemst að þeirri niðurstöðu að stjórn- málin séu nauðsynlegur þáttur nútímasamfélags. Hann bendir á að sumar tegundir róttækni geri í raun ráð fyrir útrýmingu stjórnmálanna. Staðreynd vanþekkingarinnar gerir hinsvegar að verkum að við hljótum stöðugt að huga að og gagnrýna undirstöður þess sem við þó teljum okk- ur vita: „Meginstaðreyndin um mannlegt samlíf er einmitt hin víðtæka og óumflýjanlega vanþekking okkar um flest það, sem okkur skiptir máli í óraflóknu og margþættu skipulagi nútímans." 2. Henry Alexander Henrysson: Frumspeki og óendanleiki í verkum Skúla Thorlaciusar. íslensk heimspeki á 18. öld. Reykjavík: Hið ís- lenska bókmenntafélag, 1999. 183 bls. Bókin er að stofni til M.A. ritgerð höfundar í heimspeki við Háskóla ís- lands og fjallar um tvær heimspekilegar ritgerðir sem Skúli Thorlacius (1741-1815) samdi á námsárum sínum við Kaupmannahafnarháskóla. Efni þeirra er alheimurinn og óendanleikinn. Gerð er grein fyrir heim- spekilegum og sögulegum forsendum ritgerðanna og íslensk heimspeki á 18. öld sett í samhengi við þá frumspekihefð sem var ríkjandi í háskólum mótmælenda á 17. og 18. öld og er að ýmsu leyti frábrugðin þeirri heim- speki sem var stunduð annars staðar á meginlandi Evrópu og á Bret- landseyjum á sama tíma. Fjallað eru um heimspekinám íslenskra hafn- arstúdenta sem stóð með nokkrum blóma um miðbik 18. aldar og rakinn forvitnilegur þráður í íslenskri hugmyndasögu sem lítt hefur verið rann- 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.