Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 30

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 30
Hugur Heimspeki margfalds persónuleika þennan dag lesa flestir bækur Kierkegaards eins og Climacus og hinir væru málpípur hans. En það er misskilningur, eins og James Conant og aðrir hafa bent á. Og það er jafhmikill misskilningur að halda að Phil- ologus eða Commentarius setji fram hugmyndir eða túlkanir Loga Gunnarssonar. Það skiptir engu máli hvaða skoðun sá hefur sem þetta viðtal hér er við. Það sem skiptir máli er samband Loga Gunnarssonar - þess sem undirritar yfirlýsinguna í upphafí Stiga Wittgensteins - og Philologusar og Commentariusar. í þessari yfirlýsingu segir Logi að hann sé jafnlangt frá því að vera Commentarius og að vera Philologus. Bókin verður aðeins skilin ef þetta er tekið alvarlega. Eg lýsi því hér yf- ir í annað og síðasta skipti: Logi Gunnarsson er hvorki Johannes Phil- ologus né Johannes Commentarius. I umræddum ritdómi erfjallað ítarlega um nýútkomna bókþína Making Moral Sense og segir Kristján jafnframt að kenningu þína skorti tengsl uið líkamleika mannsins eða það að hann er uera af holdi og blóði. Huernig suarar þú þessu? Kristján setur í sínum vandaða og skarpskyggna ritdómi fram mörg mikilvæg gagnrýnisatriði sem ég vonast til að geta fjallað um bráðum á prenti. En ágreiningsmálin eru of flókin til þess að afgreiða þau í stuttu viðtali. Þess vegna vil ég aðeins minnast á eftirfarandi: Ég færi rök gegn grunnhyggju í Making Moral Sense. Grunnhyggja er sú kenning - svo að maður tali í líkingamáli - að hús siðferðisins hrynji niður ef það er ekki byggt á forsiðferðilegum grunni, svo sem á grunni mannlegs eðlis eða mannlegrar náttúru. Eg gagnrýni m.ó.o. þá hugmynd - sem Kristján kallar „veraldarhyggju" - að siðferðið sé ekki öruggt í sínu húsi nema það sé byggt á grunni mannlegrar náttúru. Það er þessi hugmynd um mannlega náttúru sem grunn sem ég andmæli. Ég er tilbúinn til að sam- þykkja að húsið styrkist ef það er ekki einungis reist á siðferðisstólpum heldur einnig haldið saman úr steinsteypu mannlegrar náttúru. Þar með styrkja mannleg náttúra og siðferðið hvort annað, en hvorugt þeirra er grunnur hins. Ég efast um að Kristján sýni fram á að siðferðið þurfi að byggjast á mannlegri náttúru sem grunni jafnvel þótt siðferðið þurfi jafnmikið á stuðningi mannlegrar náttúra að halda og náttúran þarf á siðferðinu að halda. En þetta er nokkuð sem ég vonast til að fjalla um síðar í lengra máli. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.