Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 61

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 61
,Sálin í Hrafnkötlu“ Hugur ir efahyggjunnar fyrir eina af annarri, fyrst hughyggju, þá róttæka af- stæðishyggju og loks almenna efahyggju. Ég reyni að sýna fram á að engin þeirra standist gagnrýni og jafnframt veg ég að almennri efa- hyggju um málskilning. Svo leitast ég við að svara þeirri spurningu hvers vegna efahyggja sé svona vinsæl og rökstyð um leið fjöl- og fall- veltishyggju um túlkanir. Að lokum reyni ég að „illústrera“ og efla rök mín með hlutstæðu dæmi um túlkun. Hughyggja Hyggjum nú að hughyggju. Breski gagnrýnandinn Walter Pater er skóla- dæmi um hughyggjumann (súbjektífista). Hann taldi að túlkandinn ætti að láta gamminn geysa og skrásetja þau hugtengsl sem verkið vekur. Astæðan er sú að túlkun getur ekki verið annað en súbjektíf, tómt mál er að tala um hlutlægan skilning á bókmenntaverki, segir Pater.8 Þetta þótti Oscari Wilde góð latína, mér síður. Eða hvaða tryggingu höfum við fyrir því að túlkandi skrái niður hughrif af verkinu en ekki öllum mögu- legum fyrirbærum öðrum? Túlkandi kann að telja sig skrásetja hughrif- in af verkinu en í reynd er orsakavaldurinn ekki textinn heldur ástar- brall umliðinnar nætur. Ef við getum ekki dregið markalínur milli áhrifa sem við verðum fyrir af verkinu annars vegar, öðrum fyrirbærum hins vegar, getur túlkun verið allt og ekkert og þá missir hugtakið „túlkun“ inntak sitt. Það hljóta að vera einhver mörk, gjarnan óskýr, milli verka og veraldar. Nú kunna einhverjir að segja að bókmenntatúlkun standi ekki undir nafni nema hún sé tilfinningaleg og draga þá ályktun að þess vegna séu túlkanir algerlega huglægar. „Eru tilfinningar ekki persónubundnar og handan allrar skynsemi, handan allrar hlutlægni?“, spyr þetta fólk. Því fer fjarri. Sú gerð tilfinninga sem kallast „geðshræring“ (e. emotion) er röklega bundin þekkingu. Við getum ekki talist reið nema að vera reið einhverjum eða einhverju af einhverjum ástæðum, góðum eða slæmum. Ég er kannski reiður Nonna af því ég tel mig vita að hann hafi stolið bílnum mínum. Ef ég uppgötva að svo er ekki þá get ég ekki haldið áfram að vera reiður honum nema að hafa aðra ástæðu fyrir reiðinni.9 Segist ég vera reiður en ekki reiður einum eða neinu og bæti við að reiði mín sé algerlega rakalaus má velta því fyrir sér hvort ég skilji orðið „reiður“ og 8 Walter Pater : Selected Writings of Walter Pater (útg. Harold Bloom) (New York: New American Library, 1974) bls. 17-21. Pater hefur löngum verið flokkaður með „impressjónískum“ gagnrýnendum, samanber „impression" = „hughrif1. 9 Robert C. Solomon: The Passions ( New York: Garden City, 1976) bls. 132. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.