Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 47

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 47
Merking og sannleikur Hugur geta verið til tvö ósamrýmanleg tilgátusöfn H og H' þannig að þegar heildarkenningu okkar T er breytt með því að setja H' í stað H þannig að til verði ný heildarkenning, T, þá getur verið að T falli að öllum mögulegum athugunum jafh vel og T gerði. Þar með er auðsætt að H og H' láta í té sömu reynsluupplýsingarnar, að svo miklu leyti sem yfirleitt er hægt að tengja reynsluupplýsingar við H og H'. Og samt eru þessi til- gátusöfn ósamrýmanleg. Þessar vangaveltur ættu að gera út um allar hugmyndir um staðhæfingar sem reynslumerkingu setninga. Af hverju er hugmyndin þá svona þrálát? Ástæðan er að hluta til sú að setningar, hvort heldur í vísindum eða daglegu lífi, virðast hafa tiltekna reynslumerkingu hver fyrir sig. Þetta er villandi, en það má útskýra þetta. Setjum sem svo að vísindamaður spái fyrir um niðurstöðu í líf- efnafræði útfrá nokkrum vísindalegum hugmyndum en að spáin gangi ekki eftir. Vísindamaðurinn mun þá leita eftir tilgátu innan lífefnafræð- innar sem mætti endurskoða frekar en að eiga við aðrar og almennari tilgátur í rókfræði, stærðfræði eða tilgátur um hreyfingu efnislegra hluta almennt. Og þetta er eðlilega að farið - þetta er reglan um að lág- marka limlestingar. Af þessu leiðir hins vegar að sá hluti kenningarinn- ar sem hin misheppnaða spá skiptir máli fyrir virðist afmarkaðri en annars mætti ætla. Auk þess mun vísindamaðurinn ekki líta sömu augum á allar kenning- ar lífefnafræðinnar þegar kemur að misheppnuðu spánni. Hann mun einbeita sér að einni tilgátu sem var meiri efasemdum bundin en allar hinar. Vísindamenn eru jú alltaf að hanna tilraunir með það fyrir aug- um að prófa einstaka tilgátur; og þetta er raunar ósköp eðlilegt svo fremi að það sé einhver ein tilgáta sem er grunsamlegri en aðrir hlutar kenn- ingarinnar. Það væri hins vegar ekki rétt að líta svo á að vísindamaðurinn prófi eina tilgátu en haldi öllu öðru í fóstum skorðum. Hvatinn að tilrauninni er vissulega grunsemdir um eina tilgátu, og reynist prófið neikvætt er hann staðráðinn í að hafna þeirri tilgátu, en ekki bara henni. Hann mun líka hafna öllum þeim tilgátum sem hann telur að leiði af sér þessa til- gátu. Ég get ekki reitt mig á hugtakið um leiðingu (e. implication) þar sem ég hef dregið réttmæti þess í efa (eða réttmæti jafngildis en það er einungis gagnkvæm leiðing). En við verðum að átta okkur á að á milli setninga eru tengsl sem standa traustum fótum í atferli okkar. Sum þessara tengsla geta verið flókin eins og áður sagði, og þau geta valdið því að við hneigjumst til að játa eða neita tilteknum setningum þegar við raunar lengra en öll hugsanleg gögn eins og Quine kemst að orði, og því eru þær vansannaðar. Um vansönnun vísindakenninga má lesa í grein Þorsteins Gylfasonar „Sannleikur" í Er vit í vísindum? (Reykjavík, Háskólaútgáfan 1996). [þýð.] 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.