Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 107

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 107
Hugur, 12.-13. ár, 2000-2001 s. 105-107 Kristrún Heimisdóttir Frelsi sem bann við drottnun Um ritið Republicanism eftir Philip Pettit Grein Isaiah Berlin, Two Concepts ofLiberty, er án efa ein víðlesnasta og áhrifamesta ritgerð í stjórnmálaheimspeki á 20. öld. Háskólanemar liggja í henni og háskólakennarar skrifast á um hana. Greinin er skrif- uð 1958. Hún er þrungin orðum sem gefa til kynna hversu höfundurinn telur erindi sitt við heiminn brýnt. Það geisar heimsstríð tveggja hug- myndakerfa segir Berlin á einum stað í greininni og markmið hans er að sýna að grundvallarmunur þessara tveggja hugmyndakerfa, frjálslynd- isstefnu og kommúnisma, felist í viðhorfi þeirra til frelsis einstaklinga, Isaiah Berlin skilgreindi tvö frelsishugtök, annað væri jákvætt hitt nei- kvætt. Og hver er svo munurinn? Til einföldunar í svo stuttri grein má lýsa muninum á þann hátt sem orðið hefur á almannavitorði á 20. öld og snar þáttur allrar stjórnmálaumræðu hversdagsins: Kommúnistar aðhyllist jákvætt frelsi sem sé lausn undan fátækt og fáfræði en frjálslyndir nei- kvætt frelsi, bann gegn þvingun og afskiptum ríkisvalds. Þessi aðgrein- ing ræður enn miklu um það hvernig hugsað er um stjórnlög, stjórnmál og lýðréttindi. Hún hafði til dæmis úrslitaáhrif á hvernig íslendingar ákváðu að haga mannréttindaákvæðum stjórnarskrár sinnar þegar þeim var breytt í fyrsta skipti í tengslum við hálfrar aldar afmæli lýðveldisins íslands. Þá var Isaiah Berlin orðinn háaldraður maður. I bók þeirri sem hér er til umfjöllunar, Republicanism, sem fyrst kom út 1997, gerir Philip Pettit atlögu að þessari tvígreiningu hugtaksins frelsi. Hann skilgreinir frelsi sem „non-domination" eða bann við drottnun og leitast við að sýna fram á að sú skilgreining hafi eins konar domino-áhrif á frjálslynda stjórnskipunarkenningu í heild: Að um leið og hugmyndin um frelsi sé orðin önnur og óhefðbundin opnist frjálslyndri stjórnskipan nýjar leiðir til að skilgreina sjálfa sig. Þetta mætti orða 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.