Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 32

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 32
Hugur G.E.M. Anscombe án þess að tala um „athöfn" og ef við finnum hann uppgötvum við ef til vill hvað er átt við með „athöfn" þegar það er sagt með þessari sérstöku áherslu. Við vörpum varla ljósi á neitt með því að segja „þegar einhver hrekkur við er 'ástæðan' orsök" þar sem orsakarhugtakið er of óljóst. Það eina sem við vitum er að um er að ræða eitt af þeim tilvikum þar sem við not- um orðið „orsök". En við vitum líka að þetta er fremur óvenjulegt tilvik af orsökun; sá sem talar getur bent á orsök hugsunar, tilfinningar eða líkamshreyfingar á sama hátt og hann getur sagt frá staðsetningu sárs- auka síns eða stöðu útlima sinna. Slíkar yfirlýsingar eru ekki byggðar á athugunum. Við getum ekki heldur sagt: „Nú, svokölluð ástæða hreyfingar er orsök en ekki ástæða í skilningnum „ástæða til athafhar" þegar hreyfingin er óviljandi. Á hinn bóginn er um að ræða ástæðu fremur en orsök þegar hreyfingin er framin af ásetningi." Ástæðan er annars vegar sú að til- gangur þessarar rannsóknar í heild er í raun að varpa ljósi á hugtök á borð við viljandi og af ásetningi og hins vegar að einnig má benda á „ástæðu" sem einungis er „orsök" fyrir því sem er viljandi og framið af ásetningi. Til dæmis: „Hvers vegna gengurðu svona fram og aftur?" - „Það er lúðrasveitin sem æsir mig svona." Eða „Hvað fékk þig til að skrifa undir skjalið á endanum?" - „Hugsunin um að það væri skylda mín hélt áfram að sækja á huga minn þar til ég sagði við sjálfa mig: 'Ég get ekki annað' og skrifaði svo undir." Nú getum við séð að þar sem þessi vandi kemur upp er orsökin sjálf, sem orsök (eða kannski við ættum frekar að tala um orsökunina), meðal þess sem vitað er án frekari athugunar. Eg mun kalla þá gerð orsakar sem hér um ræðir andlega orsök. And- legar orsakir eru ekki aðeins mögulegar sem orsakir athafha („her- göngutónlistin æsir mig, þess vegna geng ég fram og aftur") heldur líka sem orsakir tilfinninga og jafnvel hugsana. Þegar athafnir eru skoðaðar er mikilvægt að greina milli andlegra orsaka og hvata. Þegar litið er til tilfmninga, svo sem ótta eða reiði, er mikilvægt að greina milli andlegra orsaka og viðfanga tilfinninganna. Lítum á nokkur dæmi þessu til skýringar: Barn sá rauðan efnisbút á stigapalli og spurði hvað þetta væri. Því heyrðist barnfóstran segja að þetta væri bútur af Satani og varð mjög óttaslegið. (Fóstran hefur væntanlega sagt að búturinn væri af satíni.) Það sem barnið hræddist var efnisbúturinn en það voru orð fóstrunnar sem voru orsök óttans. Viðfang ótta getur verið orsök hans en, eins og Wittgenstein bendir á (Philosophical Investigations, § 476), er viðfangið ekki sem slíkt orsök óttans. (Ógurlegt andlit á glugga mundi að sjálf- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.