Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 25

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 25
Hugur, 12.-13. ár, 2000-2001 s. 23-31 Heimspeki margfalds persónuleika Spjallað við Loga Gunnarsson Logi Gunnarsson er einn þeirra íslensku heimspekinga sem hefur haslað sér völl á erlendri grundu. A árinu 2000 komu út tvær bækur eftir hann, annars vegar bók byggð á doktorsritgerð hans Making Moral Sense: Bey- ond Habermas and Gauthier, en hún kom út hjá Cambridge University Press og hins vegar Wittgensteins Leiter, eða Stigi Wittgensteins sem gefin var út af þýska forlaginu Philo Verlag. Auk þessara tveggja bóka hafa birst eftir hann ýmsar fræðigreinar í Þýskalandi, Bandaríkjunum og á Islandi. Logi lauk B.A. prófi frá Háskóla Islands árið 1986 og hélt síðan til framhaldsnáms við University of Pittsburgh og Universitát Frankfurt og lauk doktorsprófi frá Pittsburgh árið 1995. Síðan þá hefur Logi verið bú- settur í Þýskalandi og haft stöðu við Humboldt-Universitát í Berlín frá 1997. Salvör Nordal spjallaði við Loga um bækur hans og heimspeki og byrjaði á að spyrja hann að því hvað hann væri að fást við um þessar mundir. Það má segja að ég sé að reyna að skilja Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Allir kannast við sögu Stevensons um góðlynda lækninn Dr. Jekyll sem breytti sér í hinn siðspillta Mr. Hyde með því að drekka lyfjablöndu sem hann bruggaði. Ég er ekki að reyna að túlka verk Stevensons, en sögur eins og þessi vekja fjölmargar heimspekilegar spurningar. Það er nóg af slíkum sögum um menn með fleiri en einn persónuleika, ekki bara skáldsögum heldur líka sjálfsævisögum og meira eða minna ítarlegum skýrslum geðlækna og sjúklinga sérstaklega á 19. og 20. öld. Skáldsag- an og kvikmyndin Fight Club er eitt nýjasta dæmið. Mitt verkefni er að fást við þær heimspekilegu spurningar sem vakna í þessu samhengi. Ein slík spurning er: Hver er Dr. Jekyll? Það mætti kannski segja að 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.