Hugur - 01.01.2002, Síða 71

Hugur - 01.01.2002, Síða 71
Sálin í Hrafnkötlu" Hugur séð að vansönnun kenninga standi náttúruvísindunum fyrir þrifum, hví skyldi hún bitna verr á bókmenntatúlkunum? Fer nú að fjúka í flest skjól fyrir almennri efahyggju. Ekki fitnar hlut- lægnissinninn fyrir vikið, því eins og ég gaf í skyn er sennilega rétt að allar tilgátur séu vansannaðar. Hin eina sanna túlkun á bókmennta- verki er tæpast til, fjölhyggja virðist betri kostur en hlutlægnishyggja. Frá efahyggju til fjölhyggju Áður en við lýsum fjölhyggjumenn sigurvegara í stríðinu við efasinna og hlutlægnissinna skulum við freista þess að svara þeirri spurningu hvers vegna efahyggjan er svona vinsæl. Ein ástæðan er sú að skáldlegar túlk- anir á bókmenntum virðast oft frjórri en vísindalegar túlkanir, önnur að túlkanir eru margháttaðar, og sú þriðja að þær sýnast gjarnan skýja- skraf, spekúlasjónir. Við skulum nú líta nánar á þessi mál. Sá hefur löngum verið plagsiður hughrifsmanna (impressjónista) á borð við Walter Pater að rita skáldlega um skáldskap, kveðast á við skáldið. Mörgum okkar þykir það hið besta mál, lítið er spunnið í þurr- lega skrifaða bókmenntatúlkun þar sem textinn er greindur í sundur eins efni í tilraunastofu. Okkur finnst oft sem snjöll myndhverfing eða góð samlíking segi meira um bókmenntaverk en vísindaleg greining. Og þá segir hughyggjumaðurinn kannski að skáldlegar túlkanir á bók- menntum hæfi viðfanginu betur en vísindaleg greining. Túlkandinn er ekki sérfræðingur heldur leikmaður sem leikur sér að textanum, túlkan- ir hans hafa ekkert með skynsemi að gera. Því hafi hughyggjan vinning- inn þegar dýpra er skyggnst. Vandinn er sá að ef hughyggjumaðurinn viðurkennir að beiting myndhverfinga og líkinga sé snar þáttur í skáld- legum túlkunum á skáldskap þá verður hann að játa að slíkar túlkanir geta haft skynsemisþátt. Ef ég segi í fúlustu alvöru „ljóð Jónasar, „Ásta“, er Mein Kampf ástarljóöanna" virðist myndhverfingin svo fáránleg að hún krefst sérstakra skýringa, m.ö.o. rökstuðnings. Rökstuðnings er líka þörf við samlíkingu á borð við „kveðskapur Jónasar er eins og tónlist Mozarts“. Menn geta til dæmis bent á kliðmýkt og áreynsluleysi beggja og stutt mál sitt með dæmum um list þeirra. I stuttu máli sagt virðist samlíkingin hitta í mark, ólíkt myndhverfingunni sem ég nefndi. Skáld- legt mál og skjmsemi er því ekki eins Qarlæg hvort öðru og ætla mætti, til eru mælikvarðar á ágæti myndhverfinga og líkinga. Margur lesandi spyr sig kannski hvers vegna höfundur hafi ekki rætt mál sem hann tæpti á í upphafi greinarinnar, nefnilega „missættis-vand- ann“. Efasinnar gera sér gjarnan mat úr þeirri staðreynd að lítið sam- 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.