Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 94

Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 94
Hugur Jón Ólafsson lega rökræðu jafnvel þó að siðfræðin eigi að takmarka sig við forsendur sanngjarnra og altækra reglna. Með öðrum orðum: Viss ónákvæmni og hugsanlega ofurlítill tvískinnungur í notkun hugtaksins lífsgildi gerir það að verkum að stundum virðist meginfullyrðingin léttvæg stundum röng. Mér sýnist að hitinn í greinum þeirra Róberts og Jóns komi til af því að þeir skilja Vilhjálm þessum síðari skilningi. Þeir taka mál hans svo að hann vilji losa siðfræðina alveg við allt tal um verðmæti. Þetta held ég að sé ekki skoðun Vilhjálms en hann gefur vissulega höggstað á sér, sumar fullyrðingar hans eru dálítið kæruleysislegar, engin þeirra þó eins og þessi: „Svo lengi sem einstaklingurinn tekur sanngjarnt tillit til ann- arra getur siðfræðin látið sér í léttu rúmi liggja þótt hann lifi tilgangs- snauðu lífi.“4 Þetta er fádæma glannaleg fullyrðing, enda hlýtur Vil- hjálmur að hugsa hana sem ögrun. En ég held að réttari og í raun áhuga- verðari lestur á greinum Vilhjálms sýni að hann er að segja dálítið ann- að en þetta: í fyrri grein sinni í Huers er siðfræðin megnug? reynir Vil- hjálmur að gera þannig grein fyrir leikreglunum að þær verji tiltekin grunngildi, svo sem frelsi, jafnrétti og réttlæti. En þar með eru þessi grunngildi orðin leyfilegur hluti siðfræðilegrar rökræðu því að þau eru meðal skilyrðanna fyrir því að fólk geti stundað frjálsar og jafnar rök- ræður.5 Vilhjálmur hleypir því verðmætunum augljóslega að. Spurning- in er bara hvaða verðmæti það séu og hvernig við getum rætt um þau. Róbert bendi réttilega á marga hnökra á málflutningi Vilhjálms og sýnir fram á tilhneigingu til að einfalda heimspekisöguna úr hófi. En af- staða Vilhjálms er á endanum alls ekki jafn róttæk og Róbert vill vera láta. Hann er í rauninni ekki að segja mikið meira en að í siðfræðilegri rökræðu séu leikreglurnar aðalatriðið, ekki lífsgildin. Það er vert að staldra við þetta atriði. Hvað merkir þetta? Hér er komin kjarnahugsun í vestrænni frjálslyndisstefnu sem gengur út frá því að í nútímasamfé- lagi sé farsælasta skipanin sú að semja um tilteknar skynsamlegar grundvallarreglur en láta allan ágreining um gildi standa utan þess samkomulags. Það leiðir af þessu að grundvallargildi einstaklinga eiga að vera hinni samfélagslegu samræðu óviðkomandi og hún þeim. Nú hefði ég haldið að Róbert og að minnsta kosti Jón séu ekki bara ósammála því að úthýsa eigi gildum úr siðíræðilegri rökræðu, sem þeir segja að Vilhjálmur haldi fram. Ég hefði haldið að þeir séu líka ósammála þessari mildari útgáfu, það er að segja að leikreglur séu aðalatriði í sið- fræðilegri umræðu, ekki lífsgildi. En það kemur ekki nógu vel fram í grein- 4 Vilhjálmur Árnason 1997 bls. 204. 5 Vilhjálmur Árnason 1999 „Hvers er siðfræðin megnug" bls. 147. 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.