Hugur - 01.01.2002, Page 120

Hugur - 01.01.2002, Page 120
Hugur Ritfregnir sakaður. Einnig er leitast við að draga fram, skýra og bregðast við frum- spekilegri leit Skúla Thorlaciusar í ritgerðum sínum, þar sem hann kann- ar eðli veruleikans, uppbyggingu hans og ástæður þess sem er. 3. Sigríður Þorgeirsdóttir: Kvenna megin. Ritgerðir um femíníska heimspeki. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2001. 167 bls. Kvenna megin er safn greina sem höfundur hefur skrifað á undanfórn- um árum um femíníska heimspeki en það er ung grein innan heimspek- innar sem hefur að markmiði að túlka heiminn á forsendum beggja kynja. í greinum sínum víkur höfundur að ýmsum þeim viðfangsefnum þar sem sjónarhorn kvenna- og kynjafræða varpa ljósi á kynbundna af- stöðu hefbundinna viðhorfa. Fjallað er um hlut heimilis og fjölskyldu í stjórnspekilegri umræðu, mannskilning siðfræðinnar, tvíhyggju hins karllega og kvenlega í vestrænni menningu, kenningar um merkingu líkamlegrar reynslu fyrir sjálfsmyndir kvenna og heimspekilegar hug- myndir um tilurð og mótun sjálfsverunnar. Komið er inn á helstu stefn- ur og strauma innan femínískrar heimspeki allt frá heimspeki Simone de Beauvoir um konur til afbyggingarkenninga 10. áratugarins. 4. Jón Á. Kalmansson, ritstj.: Hvers er siðfrædin megnug? Reykjavík: Háskólaútgáfan-Siðfræðistofnun, 2000. 282 bls. Safn greina um möguleika og takmarkanir siðfræði eftir nokkra af helstu íslensku heimspekingum samtímans. I bókinni eru greinar um samband siðfræði og trúar, notkun siðfræði í kennslu ásamt einni lengstu og ítarlegustu ritdeilu síðara ára, milli Vilhjálms Árnasonar, Ró- berts H. Haraldssonar og Jóns Á. Kalmanssonar, um hlutverk og mögu- leika siðfræðinnar. 5. Walter Benjamin: Listaverkið á tímum fjöldaframleiðslu sinnar. Reykjavík: Bjartur-Reykjavíkurakademían, 2000. 87 bls. Annað ritið í ritröðinni Atvik er helgað þýska heimspekingnum Walter Benjamin og inniheldur þrjár þýddar ritgerðir á mörkum fagurfræði og stjórnmálaheimspeki: „Listaverkið á tímum Qöldaframleiðslu sinnar“, „Saga ljósmyndunar í stuttu máli“ og „Höfundurinn sem framleiðandi“ sem birtist áður í Tímariti Máls og menningar. í innganginum segir rit- stjóri stuttlega frá sögu upphaflegu ritgerðanna. 6. Jean Baudrillard: Frá eftirlíkingu til eyðimerkur. Þýð. Geir Svans- son, Ólafur Gíslason, Þröstur Helgason. Reykjavík: Bjartur-Reykjavíkur- akademían, 2000. 93 bls. í þriðja hefti Atviks-ritraðarinnar birtast í fyrsta skipti á íslensku text-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.