Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 27
BÚNAÐARRIT
23
Þó gólfln séu úr borðum stafar lítil brunahætta af þeim,
því sjaldan kviknar í sjálfum gólfunum.
Hlý Herbergjaskipun hússins getur haft mikil
herbergjaskipun. áhrif á hlýindi þess. Því meiri gang-
ar og opnir stigar, því greiðari aðgang
sem kalt útiloft úr útidyrum hefur að þeim, því
kaldara verður húsið. Gangurinn, sem stigar liggja
úr upp á loftið, þarf að vera vel aðgreindur frá úti-
■dyrum, að minsta kosti með góðri hurð. Þá verða
ætíð herbergi í miðju húsi hlýjust, herbergi með miklum
útveggjum köldust. Líka er það þýðingarmikið, hvar bezt
nýtur sólar, hlé er mest o. fl. Alt þetta þarf að athuga
■og velja hversdagsherbergjum hlýjustu staðina.
Pétting Allir kannast við, hve fljótt kólnar í
dyragætta. herbergi, ef hurð stendur í hálfa gátt.
Það munar litlu, að svo sé ætíð um
margar herbergjahurðir vorar, því þess er sjaldan gætt,
að þétta, dyragœttina milli múrs og dyraumbúnings; en
viti hurðin út á gang eða að köldu herbergi, þá er
brýn nauðsyn að gera þetta á sama hátt og við útidyra-
hurðir. Stefán Magnússon trésmiður, sem lengi hefur
unnið að húsasmíði í Noregi, hefur sagt mér, að þar
sé mikil áherzla lögð á þetta. Norðmenn þótta allar
gættir með einhverskonar togi eða trefjum, sem þeir
kalla þóttitog (dyttestry), og er það ef til vill úrgangur
frá ullarverksmiðjum og kvað vera ódýrt og endast vel.
Slitnir Önnur algeng veila á frágangi dyra vorra
þröskuldar. eru slitnir þröskuldar. Þegar húsið er
fárra ára gamalt, eru þröskuldar, sem
mest er gengið um, orðnir svo slitnir, að neðan hurðar-
innar er stór rifa, sem kuldastrokan stendur inn um.
Það er ótrúlegt, hve slík rifa getur kælt. Ráðið er að
leggja strax járn- eða látúnsræmur á báðar brúnir þrösk-