Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 314
310
BÚNAÐARRIT
og að minni áveituskurðirnir væru hvorttveggja i senn,
bæði grafnir og upphleyptir, pannig að efninu frá greft-
inuin væri hlaðið í garða heggja vegna og þeir notaðir.
Er nefndinni ekki grunlaust um, að væri þessum hend-
ingum liennar fylgt, mundi mega spara meir en með til-
högun Sigurðar, án þess þó að fara þvrfti með öllu á mis
við þá kosti, sem því er samfara fyrir árleg not áveitunnar,
að skurðirnir séu upphleyptir.
Nel'ndin vill ennfremur, að'mælingar séu gerðar svo
nákvæmar, að gera megi áætlun um uppistöðugarða, með
því að ástæða sé til að taka það til ihugunar, hvort elcki
mundi hyggilegra að tryggja það, að nægt fé væri fyrir
hendi til þess að lialda vatninu eftir að búið væri að ná því.
Svo setn kunnugt er, eru miklir erfiðleikar á þvi að fá lán,
enda þótt tryggingar séu nægar. Pyrfti þvi óefað að sjá
fyrir þvi fyrir fram, að geta væri lil þess að hlaða fyrir-
stöðugarða, með því að áveiturnar koma þá fyrst að full-
um notum, er þeir væru gerðir. Væri og ástæða til að
íhuga, hvort ekki væri heppilegasl að hyrja á fyrirstöðu-
görðunum til þess að þeir væru orðnir vel grónir, þegar
farið væri að veila á.
Vegna límaskorts verður ncfndin að láta þctta nægja
með því að hún hefir ekki liaft önnur gögn fyrir hendi en
að eins uppdrátt Sigurðar að þeim hreytingum á skurða-
kerfi Thalhitzers, er hann stingur upp á að gerðar verði.
Nefndin óskar þess, að búnaðarþingið álykti, að léla
félagsstjórninni að taka þessar bendingar til greina, og
láta i samhandi við væntanlegar mælingar þær atliuganir
fara iram, sem hér er lagt til að gerðar verði. Þá vill
neliidin að lokum henda á, að nauðsynlegt er, að félags-
stjórnin brýni það fyrir almenningi, að mjög sé varhuga-
vert að ráöast i samáveitur nema samþykt eða reglugerð
sé gerö fyrir tram, og trygging sé fyrir því, að samáveitunni
sé lialdið svo við, að einstaklingurinn geti halt hennar
full not.
Tillögur Sigurðar um breytingarnar á skurðakerlinu
ætlast nefndin til að lagðar verði fyrir vatnsvirkjafræðing
þann, er fenginnyrði, en aö öðru leyti vill hún geía vatns-
virkjamanninum frjálsar hendur, og láta hann bera ábyrgð-
ina á þvi, að vatninu verði vcitt á á liaganlcgasta liátt og