Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 83
BÚNAÐARRIT
79
Samtal við Sigurgeir Einarsson, 37. — Íhugunarefní
(Hákon Finnsson), 58.
Skinfaxi: Skóggræðsludagurinn, 2. — Skógrækt-
ardagur (Guðm. Davíðsson), 2 og 6. — Traustið á landið
(Jón Á. Guðmundsson), 3. — Þegnskyiduvinnan (Stein-
þór Guðmundsson), 5. — Sveitalífið, 9.
Suðurland: Búfjársýning (Ágúst Helgason), 2. •—
Ennþá um túnávinnslu (Símon Jónsson), 2. — Áveita
á Miklavatnsmýri (eftir Búnaðarritinu), 3. — Jjand og
lýður (G. Björnsson), 6. — Búnaðarsamband Suðurlands.
Fundarskýrla, 6. — Holt er heima hvað. Steyptar
lokræslupípur, 8, — Eigum vér að yrkja landið (S. Sig-
urðsson skólastjóri), 10. — Markaðsskýrsla. Smjörverðið
á Englandi, 10. — Heyvinnuvélar og notkun þeirra
(Jón Briem), 15. — Markaðsfréttir, 15. — Um ull og
ullarverkun. Skýrsla til stjórnarráðsins (Sigurgeir Ein-
arsson), 16. — Bréf úr Meðallandi (Einar Sigurfinnsson),
18. — Jjeysing vistarbandsins (Kolb. Eiríksson), 20. —
Fréttabréf úr sveitinni, 20. — Áfangastaðir (Einar Sig-
urfinnsson), 21. —• Framfarir í smjörgerð rjómabúanna
(Úr Tímariti kaupfélaganna), 22. — ísgeymsla til heim-
ilisnotkunar, 23. — Bréf til Suðurlands (úr Borgarfirði),
24. — Félagsmál, 29. — Nokkrar hugleiðingar um á-
fangastaði, 29. — Nýtt áhald, 29. — Enn um taglhnýt-
ingar, 29. — Fáeinar leiðbeiningar við eldsvoða (P. Niel-
sen), 32. — Lýðháskóli og fyrirmyndarbú (Sigurður Jóns-
son frá Álfhólum), 33. — Bréf úr Grafningnum (E. G.
Norðdal), 35. — Bændaförin. Ritdómur, 35. — Áminn-
ing. Meðferð á verkfærum (Jón JÖnatansson), 36. —
Um áramótin. Sitt af hverju úr Mosfellssveit (Pétur
Eyvindsson), 37. — Þjóðrækni og ættjarðarást (Kolb.
Eiríksson), 38. — Um lífsábyrgðir, 38. •— Þörf hug-
vekja, 39. — Um brunaábyrgð og brunabótagjöld, 40.
— Búnaðarfélög (Jón Jónatansson), 41, 42 og 46. —
Fróðleiksmolar úr Jjandhagsskýrslunum, 41, 42 og 47.
— Námsskeiðið á Hvanneyri (Guðmundur Þorbjarnar-
son), 43. — Utanferðir ungra Árnesinga og Rangæinga
(Bogi Th. Melsteð), 43. — Efnahagur sýslusjóðanna, 44.
— Um skilvindur (Ólafur Magnússon frá Arnarbæli), 44,
— Bendingar. Stærð ræktaða landsins, 45. — Bréf úr