Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 333
BÚNAÐARRIT
329
frá Arnarfirði; spruttu pær nokkuð, en ekki vel. Hinn
liluti útsáðskartaflnanna var útlendur(mest magnum bonum),
og spruttu pær mjög illa, og allvíða var sprettan svo léleg,
að pær voru ekki teknar upp, en plægðar niður haustið
1911. Orsökin til pess að kartöílurnar sprutlu illa var
fyrst og fremst sú, að jarðvegurinn var afar-slæmur, mest-
megnis glerhörð, jácnblandin leirjörð. Voru kartöflurnar
settar parna niður til pess að reyna að losa hann og brjóta
á pann hátt, enda virtist pað gefa góða raun, pótt sprett-
an væri lítil.
2. í hinn liluta stöðvarinnar, sem liggur norðan við
lækinn, var sáð og plantað út gulróium, 3 tegundum: ís-
lenzkum, prándheimskum (norsk rækt) og Bangholm gul-
rófum. Var byrjað að sá gulrófunum laust eftir miðjan
maí og peim síðustu sáð i júníbyrjun. Plantað var einnig
í júníbyrjun, og höfðu rófurnar pá staðið 5 vikur í vermi-
reitum. Allar pær gulrófur, sem plantað var út, og einnig
pær, sem fyrst var sáð til, spruttu mjög vel. Var byrjað
á pví að taka pær upp og selja í kaupstaðinn um miðjan
ágúst, en auðvitað voru pær pá ekki fullsproltnar. Er pví
ekki hægt að segja, hvað mikið fengist hefði af dagslátt-
unni, par sem sprettan var bezt. — Aftur á móti spruttu
pær gulrófur, sem síðar var sáð, afar-misjatnt, pótt jarð-
vegur og önnur skilyrði væri alveg eins. Mun par hafa
valdið mestu um, að purkar voru mjög miklir og jörðin
pornaði of íljótt, svo að fræið spíraði rnjög misjafnt, og
pær plöntur, sem komu upp, liðu af purki, af pví að ræt-
urnar voru of litlar til pess að ná raka nema frá yíirborði
jarðvegsins. — Að petta sé rétt sást ljóslega af pvi, að í
lægðum og á rakari stöðum spratt allvel. — Bezt spruttu
islenzku og Bangholm gulrófurnar og virtist ekki vera hægt
að gera peirra neinn mun, en prándheimsku gulrófurnar
sprutlu mun lakar og rófurnar mjög öngóttar, svo vont var
að ná af peim moldinni, er pær voru tcknar upp. Auðvit-
að stafaði pað að miklu leyti af pví, að jarðvegurinn var
hvergi nærri eins myldinn og nauðsynlegt er til rófna-
ræktar, og hefti pað einnig mjög sprettuna, og pað pví
fremur sem purkar gengu i lengri tima.
3. í nál. 1 ‘/* dagsláttu sunnan við lækinn var sáð fóð-