Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 81
BÚNAÐARRIT
Ojallarhorn: Sýslufunduv Skagfirðinga, 16. —
Búnaðarþingið, 18. — íslenzkir hestar í Svíþjóð, 19. —
Vátrygging sveitabæja (Sigurður Jónsson, Yztafelli), 19.
— Fjárkláði í Skagafirði, 19. — Hugvekja um korn- og
heyforðabúr, 20. — Landbúnaður og járnbrautir (Matth.
Jochumsson), 26, — Sambandskaupfélagið, 28. — Aðal-
fundur Ræktunarfélags Norðurlands, 30. — Kaupfélögin
íslenzku, 43.
Ingolfur: Fjárkláðinn. Dýrkeypt reynsla, 6. Iðn-
sýningin, 21, 23 og 26—29. — Iðnsýningunni lokið
(Páll Þorkelsson), 34. — Ný trjátegund, 38.
Isafold: Lán og landbúnaður, 2. — Hugleiðingar
um þjóðarböl og þjóðargagn (Ólafur Ólafsson próf. Hjarð-
■arh.), 3, 6 og 7. — Búnaðarfélag íslands. Skýrsla frá
aðalfundi 8. febr, 8. — Skógræktarmálið (Kofoed Han-
sen), 13. — Sandgræðslumál (Egill Erlendsson), 36. —
Skógræktardagur, 37. — Iðnsýningin í Barnaskólanum,
41. — Frá iðnsýningunni, 46. — Vinnuhjú í sveitum.
50. — Smjörsalan eriendis, 52. — Um ull og ullar-
verkun, 56—57. — Búnaðarhættir og alþýðuhagur á
Skotlandi (Jón Ólafsson frá Vestra Geldingaholti), 62. —
Fasteignalán, 71—72. — Vitrir íslenzkir hestar, 73. —
Sauðfjáreign íslendinga (Jónas Eiríksson), 75.
Kvennablaðið: Iðnsýningin, 6. Heimilisiðnaður, 11.
Lögrétta: Búnaðarfélag Islands. Aðalfundur þess,
'8. febr., 7. — Bændanámsskeiðið á Ilvanneyri, 7. —
Nokkur orð um lán og landbúnað (Daníel Daníelsson),
■9. — Búnaðarþing, 11. — Iðnsýningin í Reykjavík og
Búnaðarfélag íslands (Daníel Daníelsson), 19. — Bændur
boðnir heim að Hólum, 22. — Sýslufundur Arnesinga,
23. — Um húsabyggingar (Sveinn Jónsson), 27 og 32.
— Land og lýður (Guðmundur Björnsson), 33. — Fóiks-
fjölgun og atvinnuleysi (G. Hjaltason), 33, 35 og 36. —
Vestan úr Dölum, 35. — Hvernig reynast steinsteypu-
húsin, 38. — Smjörsalan í Englandi, 41. — Um ull og
ullarverkun. Skýrsla til stjórnarráðsins (Sigurgeir Ein-
arsson), 43. — Kjötskoðunarmálið (Sigurður Einarsson),
44. — Hátt smjörverð í Englandi, 45. — Samanburður
á landrækt á íslandi og í Kanada (J. H. Líndal), 45—46.
— Skuldir íslendinga (Bogi Th. Melsteð), 48. — Land-