Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 82
78
BÚNAÐARRIT
búskapur (Stefán B. Jónsson), 49. — Heilbvigðismálefni
(Guðmundur Björnsson), 57—58.
Norðri: Ferð um Eyjafjarðar- og Skagafjarðar-
sýslur (Jón H. Þorbergsson), 13, 15, 16, 18, 19, 21, 22
og 27—29. — Tímarit kaupfélaganna, 18. — Búnaðar-
bálkur. Kvillar á sauðfé (Jón H. Þorbergsson), 19. —
Siglufjörður. Fóður- og áburðarverksmiðjurnar, 27. —
Heyforðabúrin. Fyrirmynd í Fnjóskadal (St. D.), 36. —
Bárðardalur (Jón H. Þorbergsson), 45. — Brot úr land-
búnaðarsögu Noregs (Jón FI. Þorbergsson), 46 og 48. —
Bændaförin. Ritdómur, 51.
Norðurland: Sullaveiki í dýrum (Sig. Einarsson),
1. — Nokkur orð um ræktunarmál og framtíð íslanda
(Jónas Þorbergsson, Baldur, Man.), 9—10. — Búnaðar-
ritið, 25. ár, 1. hefti. Ritdómur, 10. — Rækta hús-
dýrin fóðrið sitt? (Guðm. Hannesson), 13. — Gagnsemi
áburðar. Kafli úr áburðarfræði eftir Sig. Sig. skólastj.
á Hólum, 14. — Mjólkurostur notaður til iðnaðar, 15.
— Búnaðarþing, 17. — Bændaskólinn á Hvanneyri, 17.
— Fjársýkin í Sandfellshaga (Sig. Einarsson), 19. —
Námskeið við bændaskólann á Hólum í Hjaltadal, 19.—
Vinnuhjú — Lausafólk. Vinnufólksleysi — Atvinnuleysi
(Adam Þorgrímsson), 25. — Ræktunarfélag Norðurlands.
Tilraunastöðin (Jakob Líndal), 27. — Sambandskaupfé-
Iagið, 29. — Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands,
31. — Nýjar bækur. Búnaðarritið, 25. ár, 3. hefti. —
Ársrit Ræktunarfélagsins 1910. — Um grasrækt eftir
Sig. Sig. skólastjóra (Adam Þorgrímsson), 33. — Kjöt-
skoðunarmálið (Sig. Einarsson), 35. — Friðun sela, 36.
— Merkileg atvinnunýjung. Fjórar sildarverksmiðjur á
Siglufirði, 37. — Uilarverkun, 44. — Ferðamenn. Sam-
göngur, 53. — Kælivélar, kjötverzlun o. fl. (Ólafur Frið-
riksson), 56—57.
Reyhjavílc: Skattamál og tollmál (Jón Ólafsson),
2—3. — Um islenzkan landbúnað (Jón J. Bíldsfell),
8—10. — Jón Bíldsfell og landbúnaðargrein hans, 11. —
Landbúnaðargrein Jóns Bíldsfell (Valtýr Guðmundsson),
22—24 og 28. — Útflutt smjör árið 1911 (eftir „Frey“),
24. — Bréfkafli frá merkisbónda og svar til hans frá
Jóni Ólafssyni, 33—34. — Um ull og ullarmeðferð.