Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 327
BÚNAÐARRIT 323
Aætlun
um tekjur og gjöld Sambandsins 1912.
Tekj u r:
1. Eign i'rá f. á......................kr. 18,04
2. Tillag frá Búnaðarfél. íslands .... — 3000,00
3. Tillög búnaðarfélaga . . . .’.........— 130,00
4. — æfifélaga....................... — 50,00
5. Búnaðarnámsskeiðastyrkur frá Búnað-
arfélagi íslands..................... — 200,00
6. Vextir af amtssjóðsleifum............— 185,00
7. Húsaleiga........................... — 25,00
8. Tekjur af gróðrarstöðinni........... — 300,00
9. Lán................................. _ 1272,46
Kr. 5180,50
Gj öld:
1. Skuld frá f. á......................kr. 1009,50
2. Vextir............................... — 60,00
3. Laun ráðunautsins.....................— 1300,00
4. Til gróðrarstöðvarinnar.............. — 1400,00
5. Ferðakostnaður ráðunautsins.......... — 200,00
6. Til búnaðarnámsskeiða................ — 200,00
7. Til verkfærakaupa.................... — 100,00
8. Til kvennanámsskeiða................. — 300,00
9. Til ferðakostnaðar l'ulltrúa og stjórnar — 200,00
10. Bóknun til gjaldkera................. — 50,00
11. Verðlaun sr. Sigtryggs Guðlaugssonar. — 125,00
12. Til óvissra útgjalda..................— 200,00
13. Gjöld af húsi Sambandsins.............— 36,00
Kr. 5180,50
10. Samþykt að veita stjórninni heimild til að taka alt að
1300 kr. lán fyrir Sambandið ef á þarf að halda.
11. Kristinn Guðlaugáson vakti máls á nauðsyn á efnarann-
sókn ýmsra fóðurtegunda, svo sem íiskhrognum, síld
o. 11., og var samþykt að beina þessu máli til Búnaðar-
félags ístands.
12. Búnaðarfélag Múlahrepps, sem gengið hafði úr Samb.,
óskaði upptöku í það að nýju; var það samþykt.
13. Úr Sambandsstjórninni gelck Kristinn Guðlaugsson sam-