Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 316
312
BÚNAÐARRIT
ætti ekki aö verða teljandi, því oft gæti verið jafnvel betra
fyrir menn að kaupa afgangsbirgðir pær, er félagið kynni
að hafa, pó ekki yrði sáð fyr en næsta vor á eftir. Pví
alloft mun pað bera við, að þeir sem kaupa fræ sama
vorið og sáning pess á að fara fram, fá fræið of seint, og
sáningin verður pá of seint gerð, lil stórtjóns fyrir gras-
vöxtinn, einkum ei purviðrasamt er, pví alloit mundi pað
hentast, að sá fræinu snemma, meðan vetrarrakinn er í
jörðinni.
A Eiðum hefir verið byrjað á tilraunum með haust-
sáningu á grasfræi; virðist ástæða til að faka pær tilraun-
ir upp einnig hér syðra, pví eftir pví sem sáningstími l'ræs-
ins verður rýmri, verður salan að ýmsu leyti auðveldari.
Út af pessu leyfir nefndin sér að bera fram þessar
tillögur:
1. Búnaðarpingið ályktar, að fefa félagsstjórninni að ann-
ast um, að hægt verði að fá nægilegt grasfræ keypt
liér í Reykjavik, annað hvort með því, að búnaðar-
félagið sjálft hafl söluna á hendi, eða pá á annan hátt,
er tryggi sæmilega nægar fræbirgðir, gæði fræsins og
sem lægst verð.
2. Búnaðarpingið telur æskilegt, að gerðar séu tilraunir
með skozkt grasfræ, til samanburðar á pví og fræi
pví, er nú er almenl notað'liér.
3. Gerðar séu í gróðrarstöðinni hér í Reykjavík, og viðar
ef þurfa þykir, tilraunir með haustsáningu og vetrar-
sáning á grasfræi.
13. Frá jarðræktarnefnd.
Nefndinni hefir verið falin til atliugunar málaleifun frá
Ræktunarfélagi Norðurlands um að búnaðarfélagið hlutist
til um pað, að framkvæmdar verði mælingar á öllum tún-
um og matjurtagörðum á landinu hið allra fyrsta.
Nefndin er samdóma pví, er sagt er i þessari mála-
leitun, að nauðsynlegt sé að fá þessar mælingar gerðar,
en telur á liinn bóginn nokkurt vandhæíi á pví, hvernig
þessu verði bezt komið i framkvæmd.
IJar sem hér er um það að ræða, að i'á ábýggilegan grund-