Búnaðarrit - 01.01.1913, Page 296
292
BÚNAÐARRIT
3. Þá fóru fram kosningar, þannig:
Forseti:
Guðmundur Helgason, endurkosinn í einu hlj.
Stjórnarnefndarmenn:
Þórhallur Bjarnarson biskup,
Eggert Briem skrifstofustjóri, endurkosnir í e. hlj.
Varaforseti:
Eggert Briem bóndi, endurkosinn í einu hlj.
Varastjórnarnefndarmenn:
Ásgeir Torfason efnafræðingur,
Guðmundur Hannesson prófessor, kosnir í e. hlj.
Úrskurðarmaður til 4 ára:
Halldór Daníelsson yfirdómari, endurkosinn í e. hl.
4. Fram var lögð tillaga frá búfjárræktarnefndar-
mönnum og jarðræktarnefndarmönnum, svolátandi:
„Búnaðarþingið felur félagsstjórninni að fá gerða,
• ef unt er, sundurliðaða ábyggilega áætlun um kostnað
við að koma á og starfrækja raflýsing á sveitaheimili,
þar sem vatnsafl er auðfengið, og einnig um rafhitun
og rafsuðu; ennfremur nauðsynlegar leiðbeiningar,
er að þessu lúta, þar á meðal í því, að mæla eða
fara nærri um vatnsafl í lækjum og öðrum vatnsför-
um. Þetta sé síðan birt í Búnaðarritinu og á annan
hátt, er fólagsstjórninni virðist hagkvæmast fyrir al-
menning".
Tillagan var samþykt í einu h]j.
5. Frá sömu mönnum var borin fram og samþ.
í einu hljóði þessi tillaga:
„Búnaðarþingið ályktar, að fela félagsstjórninni að
gangast fyrir því, að það fyrirkomulag geti komist á,
að ungir menn, sem óska að njóta styrks til búnað-
arnáms erlendis, hafi næst áður verið að minsta kosti
eitt ár í vist á einhvevju myndarheimili í sveit á landi
hér, þar sem félagsstjórnin álitur vera skilyrði fyrir
því, að læra stjórnsemi, reglusemi og dugnað. Eftir