Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 80
BÚNAÐARRIT
7 6
og rýr. Olli þvi kuldinn og gaddurinn, sem geröi urri
mánaðarmótin júlí og ágúst og hélzt við öðru hvoru
eftir það út ágústmánuð.
Smjöríð seldist yflr höfuð fremur vei, og svo að
segja ágætlega frá sumum búunum.
Onnnr störij, svo sem bréfaskriftir, simtöl, verk-
færa útveganir og fleira hafa verið svipuð og að undan-
förnu. — Meðal annara starfa má nefna það,. að eg var
á búfræðingafundinum í sumar, 26.—30. ágúst, og ílutti
þar fyrirlestur. Nokkrar litgerðir um bunað hefi eg og
skrifað, og hafa þær birzt í „Búnaðarritinu", „Prey“ og
„ísafold".
Reykjavík 19. tlesember 1912.
Sigurður Sigurðsson.
Hitgerðir
o
um lamlbúnað í blöðuiu og tímaritum árið 1011.
Austri: Um garðrækt. Fyrirlestrar haldnir við
Eiða-búnaðarskóla (Bened. Kristjánsson), 1, 2, 3, 4, 6,
7, 10, 17, 18, 35 og 40. — Girðingastóipar úr stein-
steypu, 7. — Skógræktarmálið (Guttormur Pálsson) 12.
— Búnaðarþing, 13. — Skóiamál Austfirðinga, 14—15.
— Fólksleysi i Vopnafirði (Jón H. Þorbergsson), 18. —
Atvinnumál og fjárhagur, 32. — Samtal við L. Zöllner
um markað fyrir íslenzkar afurðir o. fl., 37. — Sauð-
fjáreign Islendinga (Jónas Eiríksson), 38. — Búnaðar-
samband Austurlands. Aðalfundur 1911, 39. — Er gagn
að jarðabótaverðlaununum? (Ólafur Friðriksson), 39. —
Skýrsla um héraðssýningu norðan Smjörvat.nsheiðar (B.
Kr.), 42. — Um hesta (Ólafur Friðriksson), 43. — Mó-
ko), 45. — Aska notuð til áburðar, 46.
jEimreiðin: Um íslenzkan landbúnað (.Jón .1. Bílds-
fell), bls. 114- — Um grein Jóns Bildsfells (Valtýr Guð-
mundsson), bls. 119.