Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 301
BÚNAÐA.RRIT
297
a. Tún) eru gefnar upp 10 spurningar, án þess pó að beint
sé gefið efni til að svara um: áttina, sem túni hallar til,
hvort pað er raklent, harðlent, sendið, grýtt, hve mikið
pýft, slétt af náttúrunni eða af manna völdum o. fl. Og
ekkert er spurt um ásigkomulag útslægna o. s. frv. En
um petta alt er álitamál, hvað taka beri.
Nefndinni vinst ekki tími til að pessu sinni að sernja
íorm íyrir auðveldu eyðublaði handa starfsmönnum bún-
aðarsambanda og búnaðarfélaga með pað fyrir augum, að
peir safni til sannrar búskaparskýrslu á starfssvæði sínu.
Vill pó að málefninu sé gaumur geflnn. Verður pví
tillaga nefndarinnar:
að stjórn Búnaðarfélags íslands taki málið til nánari
athugunar, væntanlega í samráði við pá menn aðra, er hún
bezt treystir í pvi efni, og leggi árangurinn af pví starfi
sínu fyrir næsta búnaðarþing.
8. Álit sambniidnnefiidar.
Vér sem kosnir vorum í nefnd á fyrsta fundi búnaðar-
pingsins þ. 27. p. m. til pess að alhuga og koma fram með
tillögur um búnaðarsambandamálið höfum kynt oss skjöl
þau, sem stjórn búnaðarfélagsins hefir fyrir oss lagt. Bera
pau með sér að nú er svo komið, að engin heil sýsla á
landinu er utan búnaðarsambands nema Vestmannaeyja-
sýsla, og langflest búnaðarfélög á landinu eru gengin í
samböndin, öll á Norður- og Suðurlandi og flest á Austur-
og Vesturlandi. En sá galli er á, að tala og takmörk sam-
bandanna er á annan veg en búnaðarþingið siðasta ætlaðist
til. Hið forna Vesturamt er priklofið, par sem til var ætl-
ast að yrðu að eins tvö sambönd, og Suðuramtið kloíið í
tvö sambönd, mjög misstór, par sem eitt átti að vera eftir
tillögum búnaðarpings. Er pað pví til fyrirstöðu, að full-
trúakosningar til búnaðarþingsins verði faldar sambönd-
unum, eins og stjórnin bendir á i skýrslum sínum til
búnaðarþingsins. Petta teljum vér miður vel farið, pví að
eðlilegt er að búnaðarsamböndin kjósi búnaðarpingsfull-
frúana, svo allur búnaðarfélagsskapur landsins sé ein sam-