Búnaðarrit - 01.01.1913, Blaðsíða 305
BÚNAÐARRIT
301
verði framkvæmd. Hvort heldur það væri iandsstjórnin
eða búnaðarfélagsstjórnin, sem ákvæði árleg störf sliks
manns, má einu gilda. í framkvæmdinni mundi lands-
sljórnin liaga sér í þvi efni eftir tillögutn búnaðarféiags-
stjórnarinnar. Væri það því í raun og veru brotaminna,
að ntaðurinn væri ráðinn í þjónustu búnaðarfélagsins, mcð
því að það Sþaraði skriftir milli landsstjórnarinnar og
búnaðarlélagsstjórnarinnar, er við það yrðu óþarfar.
Beiðnir þær frá I'lóamönnum og Skeiðamönnum um
nýjar áveitumælingar, sem lagðar hafa verið íyrir nefnd-
ina til umsagnar, eru ljóst dæmi þess, hviiíkt nauðsynja-
mál það er, sem hér er urn að ræða. Sama er og um er-
indi landsverkfræðingsins um vatnságanginn í Rangár-
vallasýslu.
Bciðnum Flóamanna og Skeiðamanna um nýjar mæl-
ingar telur nefndin nauðsyn á að sinna, tneð því að ger-
brcyting liefir orðið á þeim hugtnyndum um notkun vatns-
ins og tilgang áveitunnar, sem upþhaflega var gert ráð fyrir.
En með því að umsækjendurnir skirskota til Sigurðar
Sigurðssonar ráðunauts, sem ekki hefir verið hér nær-
staddur, vill nefndin ekki fjölyrða um þessar mælinga-
beiðnir að þessu sinni, lieldur víkur liún að þeim síðar.
Um eríndi landsverkfræðingsins er það að segja, að
svo virðíst sem hann telji það hæpið að það kæmi að
verulegu liði þótt rejmt væri að stífla Djúpós, með því að
skemdir af Pverá verði naumast hindraðar á annan hátl
cn með því að takmarka rensli Markarfljóts í hana. Pessi
skoðun verkfræðingsins ber lieim við þær skoðanir, er
látnar voru i ljósi á siðasta búnaðarþingi um þetta mál.
Tillögur landsverkfræðingsios eru því þær hinar sömu og
siðasta búnaðarþings, að nauðsynlegt sé að fá verkfróðan
mann í þcssu efni til þess að athuga vatnságanginn í Bang-
árvallasýslu og ganga með nákvæmum mælingum úr skugga
utn það, hvort ckki sé auðið með kleifum kostnaði að
vernda sýsluna fyrir skemdum fyrir iult og alt, i stað þess
að tjalda lil einnar nætur nteð smákáki, sem vitanlegt er
fyrirfram að ekkert gagn er i til frambúðar.
Mælingar, samfara uppdráttum og sundurliðuðum áætl-
unum um áveitur og varnir gegn vatnságangi, eru verk, er
sjaldnast fvrnast. Pau eru í sínu fulla gildi nær sem byr-