Búnaðarrit - 01.01.1933, Blaðsíða 106
96
B Ú N A Ð A R R I T
Nú í árslok 1932 telst skuldlaus eign . . . kr. 277374,57
en tekjueftirstöðvar, tekju- og gjalda-
reiknings...................kr. 20112,50
Hafa því eignir aukist 1932 . — 32230,00
en eftirstöðvar lækkað um — 3233,38
Árin 1931 og 1932 hafa því eignir aukist
samtals..................................— 44783,13
Og tekjueftirstöðvar (taldar í eignunum)
hækkað um...................kr. 6473,11
S.l. ár var greitt að fullu 15000 króna lán, er tekið var
úr Ræktunarsjóði 1930, til kornhlöðubyggingar á Sáms-
stöðum. Einnig er nú þar Iangt komið byggingu myndar-
legs íbúðarhúss, úr steinsteypu, og hafa verið greiddar
til þeirrar byggingar kr. 21745,72 á árinu. Ennfremur
hafa skrifstofur félagsins fengið töluverða viðgerð.
Þó verða í sjóði nú í árslokin nál. kr. 11300,00, og
félagið alveg skuldlaust.
Eftirfarandi tölur gefa yfirlit um útborganir og inn-
borganir félagsins og sjóðseftirstöðvar:
1929 1930 1931 1932
Innborgað........kr. 264645,66 283033,20 270619,18 282497,15
Útborgað.........— 264529,02 282876,80 255832,78 271107,20
Pen. í sjóði 31/i2 . — 116,64 156,40 14786,40 11389,95
Tvö s.l. ár hefir ríkissjóðsstyrkurinn verið 250 þús kr.
hvort árið, en í ár verður hann aðeins 200 þúsund kr.
En aðgætandi er í þessu sambandi, að styrkveitingar
til búfjárræktar greiðast nú beint úr ríkissjóði, þótt fé-
lagið úthluti fénu, og eru ætlaðar til þeirra styrkveit-
inga 30 þús. kr. á fjárlögum fyrir 1933.
Svo sem kunnugt er, gengu búfjárræktarlögin í gildi
1. janúar 1932 og styrk samkv. þeim átti því að greiða
úr ríkissjóði s.l. ár, en með því að engin fjárveiting var
tekin upp í fjárlög þess árs þeirra vegna, og ekki heldur
tekið tillit til þess, þegar ákveðin var fjárveitingin til
Búnaðarfélags Islands fyrir árið 1932, að létt væri af
því gjöldum með búfjárræktarlögunum, þá hefir félagið