Búnaðarrit - 01.01.1933, Page 201
B Ú N A Ð A R R I T
191
á eftii', er aðeins bráðabirgðaryfirlit, og getur þó von-
andi verið til nokkurra leiðbeininga, það sein það nær.
Eins og áður verða allar vigtartölur sýndar í kg. af ha.
og hver tilraun hefir sömu einkennismerki, sem í lyrri
skýrslum, en hér á feftir verður þeim raðað meira eftir
skyldleik en áframhaldandi töluröð. Er þá hægara að
bera það saman, sem helzt er sambærilegt.
Til nokkurra upplýsinga um veðráttufar, leyfi ég
mér að vísa til veðurfarslýsingar í skýrslu Klemenzar
Kr. Kristjánssonar í skýrslu hans, hér í ritinu, um til-
raunastöðina á Sámsstöðum.
Vík ég þá að tilraununum sjálfum.
I. Samanbiirður kúamykju (Ii) annarsvcgar og
albliða tilbnins ábnrðar (T) hinsvegar við ábnrðar-
lausa reiti (M — mælikvarða).
Eins og kunnugt er af fyrri skýrslum, liófst þessi
tilraun vorið 1921, svo að nxi er hún 12 ára. Tilraun-
in helir verið þrí-liðuð sem kallað er — eða þrí-þætt
— og l'jórföld, þ. e. að liver þáttur liefir haft 4 reiti,
100 m2 hvern. Tilgangurinn var sá annarsvegar, að
reyna livort nota mætti tilbúinn áburð einan á tún,
svo mörgum árum skifti, og hinsvegar að leita leið-
beininga um það, hvert væri notagildi tilbúna áburð-
arins móts við búfjáráburð. Til þessa samanburðar
var valin kúamykja, af því að hún er algengasti á-
burðurinn, og auðveldast var að fá hana hér. Með því
að liafa áburðarlausa reiti til samanburðar, mátti enn
í þriðja lagi sýna, hvern vaxtarauka áburðurinn gaf.
Eg hel'i getið þess að nokkru, í fyrri skýrslum um þessa
tilraun, hvernig áburðarskammlarnir voru í uppliafi,
hverjum breytingum þeir hafa tekið og hvað lagt hef-
ir verið til grundvallar við ákvörðun þeirra, en hér
skal þess getið, að meðaltalsáburðarskammtar allra 12
áranna hafa verið á H-reitum: 25833 kg. kúamykja,