Búnaðarrit - 01.01.1933, Page 114
104
BÚNAÐARRIT
Þótt lögin gengju í gildi í ársbyrjun 1932, þá var ekk-
ert fé veitt á fjárlögunum það ár vegna laganna, en ekki
heldur tekið tillit til þess við fjárveitingu til Búnaðarfé-
lagsins, að því spöruðust gjöld þeirra vegna, og fyrir
því annaðist það einnig 1932 allar fjárgreiðslur þeirra
'vegna, þær, er það hafði áður tekið að sér, þar
með taldir fóðurstyrkir. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hverjar
fjárgreiðslur félagsins hafa orðið síðustu 2 árin á þeim
liðum búfjárræktarinnar, sem nú falla undir I.- -IV. kafla
búf járræktarlaganna: 1931 1932 Alls
kr. a. kr. a. kr. a.
I. kafli. Nautgriparæktin:
a. Arl. starfrækslustyrk. 11444,00 12091,10 23535,10
b. Fóðurstyrkur á naut 1275,00 1275,00
c. Styrk. til nautakaupa 2145,00 195,00 2340,00
d. — — girðinga . . 1585,00 802,00 2387,00
e. Verðlaun ásýningum 1303,50 4837,50 6141,00
Alls 16475,50 19200,60 356?8,10
II. kafli. firossaræktin :
a. Arl. starfrækslustyrk. 2667,00 2675,50 5342,50
b. Fóðursf. á graðhesta 200,00 200,00
c. Styrk. til graðhestak. 550,00 515,00 1065,00
d. — — girðinga . 367,00 806,00 1173,00
e. Verðlaun á sýningum 2806,00 1873,00 4679,00
Alls 6390,00 6069,50 12459,50
III. kafli. Sauðfiárræktin:
a. Verðlaun á sýningum 1357,75 2382,25 3740,00
b. Styrk. til kynbótabúa 1500.00 2300.00 3800,00
Alls 2857,75 4682,25 7540,00
IV. kafli. Fóðurbirgðafélögin:
a. árl. starfrækslustyrk. 2900,00 2780,00 5680,00
Samtals 28625,25 32732,35 61357,60
Áætlun Búnaðarþ. 34000,00 35350,00 69350,00