Búnaðarrit - 01.01.1933, Page 217
BÚNAÐARRIT
207
Fyrri dreifingartími hefir verið fyrst 26. apríl og síð-
ast 8. mai, en síðari timinn fyrst 28. inaí og siðast 11.
júní. Kalí hefir verið horið á ýmist á haustin eða
vorin, en súperfosfátið á vorin. Áburðarskammtarnir
hafa samsvarað: 300 kg. saltpétri 15%, 305 kg. súper-
fosfat 18% og 250 kg. ltalíáb. 37% á liektar.
Öll árin hefir það reynst betur að liera saltpéturinn
á snemma vorsins og meðaltal allra 7 áranna liefir
orðið þannig:
Saltpétur borinn á
Tafla IX. snemma seint
kg. % kg. %
Taða .. 5692 71,36 5075 69,00
Ilá .... 2284 28,64 2280 31,00
Alls 7976 100,00 7355 100,00
Niðurstaða þessara tilrauna er því sú, að það hefir
fengizt rösklega 6 hestum meiri eftirtekja, þegar salt-
péturinn hefir verið borinn á snemma vors, í byrjun
gróanda, heldur en þegar dregið var um nálega mánuð
frá þeim tíma að bera hann á, og þessi munur kemur,
i meðaltalinu, allur fram í fyrri slætti. Af þessu virðist
mega draga þá ályktun, að lcifar verði eftir að köfn-
unarefni í jarðveginum, þegar sáltpéturinn er ekki
borinn á fyrr en seint í gróanda, og þær leifar tapast
yfir veturinn og verða að engum notum. Ennþá meira
verður þetta tap, lilutfallslega, ef ekki er slegin liá.
Nú eru þær köfnunarefnisáburðartegundir, sexn not-
aðar liafa verið í þessari tilraun taldar einna i'ljót-
virkastar alls köfnunarefnisáburðar, svo að búast má
við að ennþá meira tapaðist úr hinum seinvirkari, ef
þær væru bornar seint á. Virðist því óhikað mega
lcgyjn áherzlu á að bera köfnunarefnisáburðinn á
snennna í gróanda, og að ekki þurfi að hika við að
bera nitrophoska á snemma vors, af ótta við að köfn-
unarefnið lapist úr því, áður en gróðurinn er svo lifn-