Búnaðarrit - 01.01.1933, Side 420
410
B Ú N A Ð A R R I T
Af þessu og ýmsu öðru, sem kom í Ijós við rann-
sóknir hans, dregur hann eftirfarandi ályktun: »Af því,
sem sagt hefir verið, virðist mega ráða, að undir sömu
kringumstæðum mun hið íslenzka sýnishorn vera arð-
vaenlegra til ræktunar en mestur hlutinn af okkar eigin
jarðvegi*.
Áður en ég vík að mínum eigin rannsóknum, vil ég
að eins minnast á nokkrar »eðlisrannsóknir« (mekanisk,
fysisk analyse) úr áðurnefndu riti M. Gruners (bls.
74—76), sem gefa mjög góðar bendingar um gerð ís-
lenzks jarðvegs. Þær fjalla um öskulag, fokjörð og tún-
mold (undan grasrótinni). Sýnishornin eru öll úr ná-
grenni Akureyrar.
„Eðlisrannsóknir“. Skifting kornstærðarinnar í jarðvegi
undir 2 mm í þvermál.
Stór korn Sandur 1 Leirkendur jarðvegur lO :0 w •— ro^X
vfir 2 í mm | 71 CM C 1-0,5 mm 0,5- 0,2 mm 0,2- 0,1 mm 0,1- 0,05 mm uuu I0‘0 -so'o •oo E 5 cT £ E J c rorS § cn C u 'S
Öskulag við Akureyri. . 0 0,17 0,22 0,24 12,20 10,30 36,59 40,22 76,79
Fokjörð . . . 0 0,30 1,71 1,03 10,83 17,22 30,70 37,16 67,86
„Eðliseiginleikar" (Fysiske Egenskaber).
Eðlis- þyngd »Hygro skopiskt* vatn Vatnsbindandi eiginleiki 100 cc (gr) fín jörð dregur í sig af vatni
Rúmfangs o/o Þyngdar o/o
Öskulag við Akureyri . . . 2,315 6,74 63,72 76,24
Fokjörð — . . . )) 4,31 51,84 39,76
Túnmold(undangrassverði) )) 10,305 65,20 106,42