Búnaðarrit - 01.01.1933, Blaðsíða 261
BÚNAÐARRIT
251
3. Arthúr A. Guðniundsson, mjólkurfræðingur,
flutti citt erindi um meðferð mjólkur.
4. Bjarni Ásgeirsson, alþingismaður, hefir flutt tvö
erindi, Fjárhagsafkoma landbúnaðarins 1931, og
búnaðarafkoman 1932.
5. Einar Helgason, garðyrkjustjóri, l'lutti eitt erindi
um kartöflusjúkdóma.
5. Guðmundur Jónsson, kennari, flutti eitt erindi
um búreikninga.
7. Gunnar Árnason, luifræðikandídat, hefir flutt tvö
erindi: Búnaður í Svíþjóð, og um búfjársýningar.
(S. Gunnlaugur Kristmundsson, sandgræðslustjóri,
hefir flutt 3 erindi uin sandgræðslu.
9. Hannes Jónsson, dýralæknir, hefir flutt 4 erindi
um dýralækningar.
10. Klenienz Kr. Kristjánsson, tilraunastjóri, l'lutti
tvö erindi um kornrækt.
11. Metúsalem Steíánsson, búnaðarmálastjóri, flutti
5 erindi alls. Um framtíð sveitanna 3 erindi, og tvö
erindi um fóðurræktartilráunir.
12. Ólafur Jónsson, franikvæmdastjóri, flutti eitt
erindi um geymslu og notkun búf járáhurðar.
13. Ólafur Sigurðsson, Hellulandi, flutti eitt erindi
um laxaklak.
14. Páll Zóphóníasson, búfjárræktarráðun., flutti 3
erindi alls. Um störf hændanna 1932, samtíningur; og
húfjárræktin i vor og sumar.
15. Pálmi Einarsson, jarðræktarráðunautur, flutti
3 erindi, tvö um jarðabætur á krepputímum, áhurðar-
kaup og notkun áburðar.
16. Ragnar Ásgeirsson, garðyrkjuráðunautur flutti
3 erindi, um sumarhlóm, káltegundir, illgresi og eyð-
ing þess.
17. Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir, flutti eitt erindi
um jarðvegsrannsóknir.
18. Sigurður Sigurðsson, búnaðarmálastjóri, flutti