Búnaðarrit - 01.01.1933, Blaðsíða 143
B Ú N A Ð A R R I T
133
65-
39. Hallur, Baldurs í Fagraneskoti, frá Halldórs-
stöðum.
40. Hari, Kristjáns í Norðurhlíð, undan Frey á
Helluvaði.
41. Gylfi, eign sama, undan Frey á Helluvaði.
42. Geitir, Hannesar á Grenjaðarstað, undan Roða
á Hrauni.
43. Spakur, Árna á Skriðulandi, undan hrút frá
Hóli í Kinn.
44. Freyr, Sigurðar í Fagranesi, undan Prúð í
Grímshúsum.
45. Kóngur, Kristjáns á Halldórsstöðum.
46. Kolur, Ingólfs á Krossi.
47. Spakur, Sigurðar í Landamóti.
48. Laukur, Kristins á Finnsstöðum.
49. Hnakki, Sigurðar á Granastöðum.
50. Smiður, Friðgeirs á Þóroddsstað, undan Dverg.
51. Spakur, Marteins á Hálsi, undan Spak á Ondólfs-
stöðum.
52. Bráar, Páls í Garði, frá Sigurði Helgasyni.
53. Latur, Höskuldar á Birningsstöðum, frá Kálfastr.
54. Depill, ]óns í Skógum.
55. Dofri, Ingólfs í Fjósatungu, frá Sig. Helgasyni."'
56. Bárður, eign sama, frá Stóruvöllum.
57. Spegill, Davíðs í Brúnagerði.*
58. Stóri-Hvítarson, Þorsteins á Snæbjörnsstöðum.
59. Vmir, Sigurðar Bjarklind.
60. Kögur, Karls í Eyvík, frá Öndólfsstöðum.
61. Habbi, Hálfdáns jakobssonar, frá Hafrafells-
tungu.
62. Fífill, Árna á Litlu-Reykjum, frá Þverá.
63. Sómi og Kolur, Árna á Þverá.
64. Holti, Friðriks á Einarsstöðum, frá Holtakoti.
•68. Laxi, Víkingur, Freyjuson og Sóleyjarson,
]óns Þorbergssonar.
69. Hvítingur, Óla á Bakka, undan Bleik.