Búnaðarrit - 01.01.1933, Page 231
B Ú N A Ð A R R I T
221
í töflu XVI er sýnd eftirtekja þeirra 7 teg-
unda fóðurrófna, sem ræktaðar voru síðastl. sumar, í
tunnum (á 100 kg.) af ha., einnig er þar sýnt þur-
efni rófnanna eins og það reyndist á Efnarannsókn-
arstofu ríkisins og til samanburðar er sýnt hvað Norð-
menn telja þurefnis % þessara sömu tegunda. Enn-
fremur er sýnt þurefnismagn þeirrar uppslceru, sem
rófurnar gáfu s. 1. sumar og fóðureiningar, þegar 1,1
kg. rófnaþurefnis telst 1 fóðureining — og loks i sið-
asta dálki er sýnt, hversu mikið þarf af töðu til þess
að gefa jafnmargar fóðureiningar, þegar talið er að
2 kg. af töðu gefi 1 fóðureiningu:
Tafla XVI.
Þurefni, °/o u E
Rófnategundir 1. Svalöf origin. Ostersundom ro TO QJ ^ u- CU a C w cSS í Noregi ' .. ro c f 'S « a. Í1 U • n § 1 U- ’S ra ví tf> E 3 c/) £
825 6,9 8,9 5692 5174 103
2. — — Bortfelder . . 708 6,6 (8,8) 4670 4245 85
3. — — YllowTanltard 570 7,4 7,9 4218 3835 77
4. — — Dales Hybrid 455 8,4 9,3 3820 3473 69
'5. Trifoliums Orey Stone . . . 745 7,5 8,1 5588 5080 102
■6. — Fynsk Bortfelder . . 728 6,7 8,8 4874 4431 89
7. Forus Maínæpa 453 8,8 13,3 3982 3620 72
Af töflunni má m. a. sjá, að þurefnismagnið sýnist
vera hér töluvert minna en í Noregi, og einnig verð-
ur það Ijóst af henni, að ekki má meta fóðurrófur -—
fremur en annað fóður — eftir uppskerumagninu
einu, heldur verður að taka fult tillit til mismunandi
þurefnismagns — en vitanlega má ekki leggja mikið
upp úr þessari einu ákvörðun þess hér. — Einnig má
:sjá, að fóðurrófnaakur gelur gefið eftirtekju á við
hezta tún, en þær krefjast meiri framleiðslukostnaðar
á hvern hektar en túnið.