Búnaðarrit - 01.01.1933, Page 306
296
B Ú N A Ð A R R I T
1933: 1934:
að sínu og gera framleiðsluna kr. a. Ur. a.
fjölbreyttari 20000,00 20000,00
14. Styrkur til héraðs-ráðunauta. 6000,00 7500,00
15. Til verkl. jarðyrkjukennslu . . 1500,00
Til verklegrar kennslu í jarð-
yrkju og skepnuhirðingu . . . 2100,00
16. Til jarðyrkjufyrirtækja ýmisk. 4500,00 4500,00
17. Til vinnuhjúaverðlauna .... 800.00 800,00
18. Kostnaður við húseign í Rvík 3000,00 3000,00
19. Til bókasafnsins 1500,00 1500,00
20. Til eftirlauna 1900,00 1900,00
21. Tillag til Fastasjóðs 200,00 200,00
22. Verkf.kaupastyrkur til Sam-
yrkjufélags Eyfellinga, allt að 2000,00
23. Til húsmæðrafræðslu(Kvenfél.
samband Islands) 2000,00 2000,00
24. Styrkur til bygginga klakstöðva 2000,00 1000,00
25. Til útgáfu búnaðarbl. »Freyr« 500,00 500,00
Qreiðist eftir á hvort árið,
þegar fullur árg. er kominn út.
26. Til stofnunar fyrirmyndar bús
í Þingeyjarsýslu. — Styrkur-
inn er bundinn því skilyrði að
Bún.samb. Þing. samþ. staðinn 1000,00
27. Til óvissra útgjalda 6488,50 9626,00
Samtals kr. 232712,50 212750,00
Áætlunum þessum fylgdi svohljóðandi nefndarálit og
tillögur á þskj. 275 og 291:
Nefndarálit
um áætlun yfir tekjur og gjöld Búnaðarfélags íslands
árið 1933, og um nokkur önnur mál, sem vísað hefir
verið til fjárhagsnefndar og krefjast fjárframlaga.