Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 31

Hlín - 01.01.1931, Page 31
Hlín 29 neytni þeirra og nægjusemi má ráða nokkuð um upp- eldislega þýðingu ástæðanna, þjettbýlisins og fátækt- arinnar. Meðal efnaðri manna í Kína eru eflaust eins margir nautnaseggir og í nokkru öðru landi, og hvergi mun vera borið jafnmikið í matarveislur og einmitt hjer. Það er talin ljeleg veisla, ef ekki eru fram- reiddir að minsta koSti 12—14 rjettir matar. Ýtarleg frásaga um kínverska matreiðslu yrði langt mál og margbreytilegt, hún er svo gjörólík því, sem við höf- um átt að venjast. Kjöt og grænmeti er bitað sundur í munnbita, áður en það er soðið, með tilliti til matprjónanna, auðvitað. Hnífur og gaffall eru hjer óþekt verkfæri. Með ýms- um olíum tekst að gera matinn óvenjulega ljúffengan. Hrísgrjónin eru soðin í vatni, en það er ekki hrært í þeim. Potturinn er byrgður og grjónin látin sjóða þangað til vatnið er algerlega gufað upp. Ekkert er látið út í þau, hvorki salt nje sykur, þau eiga að vera heil, þrútin og límkend. Te er kínverskt orð, því teið er upprunalega komið frá Kína, og hefur verið þar þjóðdi’ykkur um aldir. Te er ekki aðeins notað í staðinn fyrir kaffi heldur til drykkjar alment. Það er sjaldgæft að Kínverjar smakki ósoðið vatn, munu þeir hafa lært af biturri reynslu, að í jafn heitu og þjettbýlu landi berast sýkl- ar með neysluvatni'nu, en af því soðið vatn er bragð- dauft, hafa þeir fundið upp á því að láta ofurlítið af þurkuðu laufi af tetrjenu út í það..Ekki bæta þeir teið með sykri, en kökurnar eru mjög sætar, á það miklu betur saman, heldur en þegar hvorttveggja er sætt, drykkurinn og brauðið. Venjulega er maturinn soðinn við gufu. Nota Kín- verjar nákvæmlega þá aðferð, er gufupotturinn, sem umtalaður er í Hlín 14. árg. gefur skýra hugmynd um. Brauð er undantekningarlaust gufubakað, og er mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.